bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Sumar, vetur, vor og haust...
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=5637
Page 1 of 2

Author:  Leikmaður [ Sat 24. Apr 2004 12:59 ]
Post subject:  Sumar, vetur, vor og haust...

..Eins og þið eflaust kannist við þá er endalaust gaman að missa sig í dagdraumum og ímynda sér að maður ætti endalaust að ríkisdölum :)
En ef þið væruð virkilega vel efnaðir (ekkert múltíbilljóner), með ríkari mönnum á Íslandi og þið þyrftuð að kaupa ykkur einn bíl fyrir hverja árstíð....Hvað yrði fyrir valinu??

PS: Við búum á Íslandi, þannig ekkert supercarbull ;)

Hér er mitt val :twisted:

Sumar- það yrði einhver sjúkur blæju carrera, allaveganna carrera 4, nema það sé hægt að fá turboinn með blæju.

Vetur- Ford F350, breyttur fyrir 46, með öllu.

Vor- Ætli vor bíllinn yrði ekki E39 M5, eða einhver sjúkur Benz (nýlegur E500)

Haust- Hummz, líklegast yrði X5 4,4 fyrir valinu......


Hehe,´jæja skjótið drengir, reyndar er maður alltaf að breyta valinu, en allaveganna, maður verður að hafa eitthvað plan..........ef the jackpot skuli vera handan við hornið ;)

Author:  Aron [ Sat 24. Apr 2004 14:01 ]
Post subject: 

sumar E30 m3
vor e30 m3
haust e30 m3
vetur e38 750

Author:  Spiderman [ Sat 24. Apr 2004 14:26 ]
Post subject: 

Ekki erfið spurning

Sumar= Caterham Seven Superlight R500

Vetur= Hummer H2

Vor= Porsche 911(996) Turbo Cabriolet

Haust= Porsche 911 (964) Turbo

Author:  Leikmaður [ Sat 24. Apr 2004 15:13 ]
Post subject: 

Aron wrote:
sumar E30 m3
vor e30 m3
haust e30 m3
vetur e38 750


Þú ferð nú ekki dýra leið ;)

Author:  gstuning [ Sat 24. Apr 2004 15:22 ]
Post subject: 

Vetur : E30 325i S50B30 vél
Haust : E30 325i S50B30 vél
Vor : E30 325i S50B30 vél
Sumar : E30 325i S50B30 vél

Þar sem að ég er svona ríkur þá er ekki mikið mál að tjúna og halda við og mála alltaf á vorinn ef einhver vottur af ryði kemur yfir vetrartímann
Hver þarf að eiga einhvern bling bling bíl þegar venjulegur bíll getur allt það sama og samt rúmað fleiri :)

Auto-X(track) : Catherham kannski eða M3 E30
Snattast : E30 Pickup 8)
Familí : E30 Touring með M30 Túrbó

Author:  Leikmaður [ Sat 24. Apr 2004 15:45 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Hver þarf að eiga einhvern bling bling bíl þegar venjulegur bíll getur allt það sama og samt rúmað fleiri :)



Samt alveg ekki, þú ferð ekkert gífurlega langt út fyrir RVK á gömlum BMW ;)

PS: Hefur semsagt ENGIN hérna gaman af jeppum á veturna??

Author:  Svezel [ Sat 24. Apr 2004 15:45 ]
Post subject: 

Þetta er semi-ríkur listinn sem ætti alveg að vera hægt að framkvæma eftir nokkur ár

Vetur: BMW E34 525IX
Vor: BMW E36/8 M-Coupe
Sumar: BMW E36/7 M-Roadster
Haust: BMW E36/8 M-Coupe

...og svo stinking-rich listinn:

Vetur: BMW X5 4.6is
Vor: Porsche 911 Turbo (996)
Sumar: BMW Z8
Haust: BMW E60 M5

Sweet :D

Author:  gstuning [ Sat 24. Apr 2004 15:51 ]
Post subject: 

Leikmaður wrote:
gstuning wrote:
Hver þarf að eiga einhvern bling bling bíl þegar venjulegur bíll getur allt það sama og samt rúmað fleiri :)



Samt alveg ekki, þú ferð ekkert gífurlega langt út fyrir RVK á gömlum BMW ;)

PS: Hefur semsagt ENGIN hérna gaman af jeppum á veturna??


Það er vitlaust hjá þér
Lengst á vestfirðina og líka farið á Raufarhöfn á mínum,, ekkert mál þegar maður er með góðan bíl,, og svo oft í bústað hér og þar

Author:  O.Johnson [ Sat 24. Apr 2004 15:56 ]
Post subject: 

Vetur: BMW E30 325iX
Vor: BMW E30 M3
Sumar: BMW E30 M3
Haust: BMW E30 M3/325iX

Author:  Leikmaður [ Sat 24. Apr 2004 16:27 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Leikmaður wrote:
gstuning wrote:
Hver þarf að eiga einhvern bling bling bíl þegar venjulegur bíll getur allt það sama og samt rúmað fleiri :)



Samt alveg ekki, þú ferð ekkert gífurlega langt út fyrir RVK á gömlum BMW ;)

PS: Hefur semsagt ENGIN hérna gaman af jeppum á veturna??


Það er vitlaust hjá þér
Lengst á vestfirðina og líka farið á Raufarhöfn á mínum,, ekkert mál þegar maður er með góðan bíl,, og svo oft í bústað hér og þar


Jájá, ég veit hvað þú átt við, en það sem að ég átti við er eitthvað örlítið útfyrir malbikið ;)
En allir eiga sína drauma :)

Author:  Gunni [ Sat 24. Apr 2004 17:44 ]
Post subject: 

Þetta er það sem ég mundi vilja í dag:

Vor: BMW E36 m3 3.2L með fjórum hurðum
Sumar: Nýr Porsche 911 Turbo Cabrio
Haust: BMW E60 M5
Vetur: BMW X5 4.6

Author:  MR.BOOM [ Sat 24. Apr 2004 18:22 ]
Post subject: 

Vetur: Mikið breyttur CJ8.
Vor: BMW E30 M3.
Sumar: Lotus Omega.
Haust: Lancia Intergrale EVO 2.

Author:  Haffi [ Sat 24. Apr 2004 18:37 ]
Post subject: 

Vor: E60 m5
Sumar: E46 m3 csl
Haust: E60 m5
Vetur: X5 4.8

Author:  joiS [ Sat 24. Apr 2004 20:24 ]
Post subject: 

vetur: e30 325ix
vor: e21 328i
sumar: ///M3 e30 cabrio
Haust: e21 335i

ég dreymi ekki ílla drengir 8)

Author:  Benzari [ Sat 24. Apr 2004 21:03 ]
Post subject: 

Vor:
996 Carrera 4S
Image

Sumar:
300SL Roadster
Image

Haust:
E60 M5
Image

Vetur:
G55 AMG :shock: :shock: :shock:
Image

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/