bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

litapælingar á e34
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=56133
Page 1 of 1

Author:  takecover [ Sun 15. Apr 2012 22:17 ]
Post subject:  litapælingar á e34

Ég er að fara að mála e34 minn. planið er að hafa hann hvítan. en mér gengur ekki vel að finna hvítan sem ég er sátur við. mér langar í alvega skjannahvítan en ekki svona rjóma hvítan eða eitthvað í þeim dúr
er mest búinn að spá í audi lit

eru menn með einhverjar tilögur á nöfnum/litanúmerin sem ég get skoða

Author:  rockstone [ Sun 15. Apr 2012 23:39 ]
Post subject:  Re: litapælingar á e34

Alpine Weiss :drool:
Image

Author:  takecover [ Mon 16. Apr 2012 20:25 ]
Post subject:  Re: litapælingar á e34

ég held að þessi litur verði fyrir valinn em væri gaman að heyra fleiri pælingar

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/