bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M62B44 , ekki slappar vélar. 1153Hö tjúnað í dag.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=56119
Page 1 of 3

Author:  gstuning [ Sun 15. Apr 2012 01:04 ]
Post subject:  M62B44 , ekki slappar vélar. 1153Hö tjúnað í dag.

Tjúnaði eina svoleiðis í dag.

http://www.driftworks.com/forum/drift-c ... -spec.html

Það má segja að hún hafi komið svakalega á óvart.

100% original vél, beint plantað í Nissan 200SX S13 og opið púst. Ekkert illt hægt að segja um V8 hljóð!

Image


Tók svo líka eina M50 Turbo
http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... ?t=1789908

Það er alveg hrillilegt log manifold á vélinni og kína túrbó GT35R. Samt skilaði þetta ágætlega svosem. Hann varð bensínlaus annars hefði ég gefið þessu 0.15bar í viðbót.

Image
Image

Tók svo eina M60B40 með Supercharger.

Image
Var áður búinn að mappa þennan með SR20DET @1bar og 410hö með Borg Warner S250. Nema ásarnir og inntakið tók í burtu algjörlega allt low end og túrbínu húsið á borginum var of stórt. Enn powerið vantaði ekki enn hann fór á legu rétt eftir rebuildið.
http://teamd3.co.uk/driver-matty-stevenson/

Reimin slippaði frekar harkalega ofarlega, og hann náði bara að skila 0.2bar boost í efstu snúningum. Samkvæmt dyno gröfunum hefði hann átt að slefa yfir 415hö eða svo on top ef hann hefði ekki slippað. 400-410lbs tog í þokkabót kannski. Ekki leiðinlegt supercharger vælið, þótt það væri leiðinlegt fyrir daily . Hann kemur aftur þegar þeir eru búnir að laga reimina.
Það var reynt að herða á henni og þá hékk boostið aðeins lengra upp powerbandið enn svo hætti það að duga.

Image
Image

Author:  Einarsss [ Sun 15. Apr 2012 09:22 ]
Post subject:  Re: M62B44 , ekki slappar vélar. 1153Hö tjúnað í dag.

sweet :) Ertu til í að senda mér mapið fyrir n/a m60b40? þeas ef þú varst að tjúna vems?

Alveg þokkalegustu tölur á henni

Author:  gstuning [ Sun 15. Apr 2012 10:28 ]
Post subject:  Re: M62B44 , ekki slappar vélar. 1153Hö tjúnað í dag.

Það var ekki NA M60B40 heldur supercharged M60 og NA M62B44

Enn já ég á eftir að fínisera fyrir næsta bíl sem er E30 með þessu mappi, svo sendi ég þér.

Allir voru með VEMS já. Ég mappaði M60 vélarnar í 0.9 lambda allstaðar þar sem að þeir keppa í drifti. Enn ekkert mál að breyta bara lambda target töflunni fyrir götuna.

Togið er hreint ótrúlegt á þessari B44, 117nm/líter er aldrei lélegt. Það er alveg djöfulli gott nefninlega.

Author:  Grétar G. [ Sun 15. Apr 2012 12:27 ]
Post subject:  Re: M62B44 , ekki slappar vélar. 1153Hö tjúnað í dag.

Nice :D Get ímyndað mér að þetta sé ekkert leiðinlegasta jobb í heimi :thup:

Author:  gstuning [ Sun 15. Apr 2012 12:29 ]
Post subject:  Re: M62B44 , ekki slappar vélar. 1153Hö tjúnað í dag.

Eftir að hafa tjúnað þessa M62 þá vildi ég óska þessa að ég hefði fengið mér svoleiðis árið 2001 í stað S50.
Eins geðveikar og S50 eru þá er þetta einu skrefi ofar.

Author:  Grétar G. [ Sun 15. Apr 2012 12:33 ]
Post subject:  Re: M62B44 , ekki slappar vélar. 1153Hö tjúnað í dag.

Já okey M62 betri og skemmtilegri en M vélin

Ef túrbó fer í svakalegt fokk og eitthvað hjá mér einhverntímann verður einmitt safnað fyrir M62B44 swappi

Author:  gstuning [ Sun 15. Apr 2012 12:47 ]
Post subject:  Re: M62B44 , ekki slappar vélar. 1153Hö tjúnað í dag.

Ég tæki þessa rellu yfir S38 líka. Klárlega mikið betra powerband

Author:  GriZZliE [ Sun 15. Apr 2012 14:11 ]
Post subject:  Re: M62B44 , ekki slappar vélar. 1153Hö tjúnað í dag.

Var þetta m62b44 eða m62b44 tu?
Lýst bara vel á þessa tölur 8)

Author:  gstuning [ Sun 15. Apr 2012 14:34 ]
Post subject:  Re: M62B44 , ekki slappar vélar. 1153Hö tjúnað í dag.

M62B44 ekki TU

Author:  Djofullinn [ Sun 15. Apr 2012 14:57 ]
Post subject:  Re: M62B44 , ekki slappar vélar. 1153Hö tjúnað í dag.

Þetta eru magnaðar tölur á M62B44 mótornum :thup:

Author:  Fatandre [ Sun 15. Apr 2012 18:51 ]
Post subject:  Re: M62B44 , ekki slappar vélar. 1153Hö tjúnað í dag.

Eithvað hægt að kreista úr s70? Hvað helduru?

Author:  gstuning [ Sun 15. Apr 2012 20:04 ]
Post subject:  Re: M62B44 , ekki slappar vélar. 1153Hö tjúnað í dag.

Ég veit ekki,

gæti verið enn ætti að vera nóg að skoða internetið til að sjá hvað menn hafa fengið.

Author:  íbbi_ [ Sun 15. Apr 2012 21:32 ]
Post subject:  Re: M62B44 , ekki slappar vélar. 1153Hö tjúnað í dag.

held að allir sem hafa átt 540/740 séu ekki hissa á árangri m62

Author:  Jón Ragnar [ Mon 16. Apr 2012 09:56 ]
Post subject:  Re: M62B44 , ekki slappar vélar. 1153Hö tjúnað í dag.

íbbi_ wrote:
held að allir sem hafa átt 540/740 séu ekki hissa á árangri m62



Nei segðu. M62 er einn af skemmtilegri mótorum sem fást.


Elskaði gamla 540 bílinn minn

Author:  Aron Fridrik [ Mon 16. Apr 2012 10:24 ]
Post subject:  Re: M62B44 , ekki slappar vélar. 1153Hö tjúnað í dag.

er 100% stock M62 að toga 520 nm ?

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/