bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Reynsla af toppgrind/tengdamömmuboxi á E39? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=55997 |
Page 1 of 1 |
Author: | IvanAnders [ Mon 09. Apr 2012 09:07 ] |
Post subject: | Reynsla af toppgrind/tengdamömmuboxi á E39? |
Sælir herramenn, er að spá hvort að einhver hér hafi reynslu af toppgrind/tengdamömmuboxi á E39? Er í rauninni til í að heyra bara allt um þetta ![]() Hvað sé best að kaupa, hávaði af þessu? +1ltr @100km? Hef ekki séð marga E39 með svona búnað á ferðinni, en ef einhver hefur prófað, endilega deilið reynslunni ![]() |
Author: | slapi [ Mon 09. Apr 2012 10:28 ] |
Post subject: | Re: Reynsla af toppgrind/tengdamömmuboxi á E39? |
Ívar nei.... Þú ert með krók , færð þér bara litla kerru. |
Author: | Saxi [ Mon 09. Apr 2012 12:08 ] |
Post subject: | Re: Reynsla af toppgrind/tengdamömmuboxi á E39? |
Toppbogar > Kerra Er með svona á E34. Þverbogarnir juku eyðsluna um ca 1 lítra og 2 skíðapör um annað eins. Helvítis hávaði í þessu ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Mon 09. Apr 2012 14:10 ] |
Post subject: | Re: Reynsla af toppgrind/tengdamömmuboxi á E39? |
Thule er málið í þakbogum |
Author: | slapi [ Mon 09. Apr 2012 15:07 ] |
Post subject: | Re: Reynsla af toppgrind/tengdamömmuboxi á E39? |
![]() Hérna strákar. Leikið ykkur með þetta ![]() |
Author: | IvanAnders [ Mon 09. Apr 2012 16:13 ] |
Post subject: | Re: Reynsla af toppgrind/tengdamömmuboxi á E39? |
Ég er að hugsa um aukið farangursrými Davíð, ekki að vera með ökutæki á kerrunni eða slíkt. Kerran kæmi því alltaf til með að vera fislétt, og ég þoli ekki að vera með létta kerru skoppandi aftan í mér! |
Author: | slapi [ Mon 09. Apr 2012 17:03 ] |
Post subject: | Re: Reynsla af toppgrind/tengdamömmuboxi á E39? |
Þetta er bara ljótt ![]() |
Author: | jon mar [ Mon 09. Apr 2012 17:19 ] |
Post subject: | Re: Reynsla af toppgrind/tengdamömmuboxi á E39? |
slapi wrote: function over form? |
Author: | IvanAnders [ Mon 09. Apr 2012 17:20 ] |
Post subject: | Re: Reynsla af toppgrind/tengdamömmuboxi á E39? |
Láttu ekki svona Davíð!! Function>Form ! Stendur til að ferðast innanlands með fjölskylduna, þó það verði þó ekki mjög mikið þetta sumarið... Hef þá veturinn til að safna og smíða(ef ég fer í kerru) Sýnist Thule pakki vera 100k! Gæti nú smíðað kerru fyrir minna en það, en eins og áður segir þá er ég ekki hrifinn af því að vera með létta kerru skoppandi í eftirdragi ![]() Setja kannski stóran spoiler á kerruna til að klessa hana við veginn ![]() |
Author: | gardara [ Mon 09. Apr 2012 17:41 ] |
Post subject: | Re: Reynsla af toppgrind/tengdamömmuboxi á E39? |
Ekkert að þessu ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |