bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Nýjir BMW-ar á bryggjunni https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=55936 |
Page 1 of 2 |
Author: | HAMAR [ Wed 04. Apr 2012 21:08 ] |
Post subject: | Nýjir BMW-ar á bryggjunni |
Jæja það eru einhverjir nýjir BMW-ar á leiðinni á götuna fljótlega (vonandi), sá þessa á hafnarbakkanum í dag: ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Væri alveg til í að rölta uppí umboð og fá mér einn nýjan ![]() |
Author: | bimmer [ Wed 04. Apr 2012 22:16 ] |
Post subject: | Re: Nýjir BMW-ar á bryggjunni |
Kreppan búin ![]() |
Author: | gardara [ Wed 04. Apr 2012 22:56 ] |
Post subject: | Re: Nýjir BMW-ar á bryggjunni |
Það nennir enginn þessari kreppu lengur ![]() |
Author: | HaffiG [ Wed 04. Apr 2012 23:04 ] |
Post subject: | Re: Nýjir BMW-ar á bryggjunni |
Eru bílarnir dregnir í og úr gámum eða hvað er að frétta með að hafa augun í stuðaranum |
Author: | Atli93 [ Wed 04. Apr 2012 23:10 ] |
Post subject: | Re: Nýjir BMW-ar á bryggjunni |
bara 320? ![]() |
Author: | bErio [ Thu 05. Apr 2012 00:24 ] |
Post subject: | Re: Nýjir BMW-ar á bryggjunni |
Atli93 wrote: bara 320? ![]() D með sportpakkanum |
Author: | SteiniDJ [ Thu 05. Apr 2012 13:50 ] |
Post subject: | Re: Nýjir BMW-ar á bryggjunni |
Hevví flottur nýi X3inn! |
Author: | srr [ Thu 05. Apr 2012 14:32 ] |
Post subject: | Re: Nýjir BMW-ar á bryggjunni |
HaffiG wrote: Eru bílarnir dregnir í og úr gámum eða hvað er að frétta með að hafa augun í stuðaranum Mín fyrsta ágiskun var til að hafa strapp í hann í gámnum..... |
Author: | Aron Andrew [ Thu 05. Apr 2012 15:18 ] |
Post subject: | Re: Nýjir BMW-ar á bryggjunni |
srr wrote: HaffiG wrote: Eru bílarnir dregnir í og úr gámum eða hvað er að frétta með að hafa augun í stuðaranum Mín fyrsta ágiskun var til að hafa strapp í hann í gámnum..... Ég veit ekki af hverju en augað er alltaf skrúfað í þegar bílarnir koma til landsins, þeir eru samt ekki dregnir inn og út úr gámunum |
Author: | Aron M5 [ Thu 05. Apr 2012 15:43 ] |
Post subject: | Re: Nýjir BMW-ar á bryggjunni |
Ætli ríkisstjórninn sé að fá nýja bíla ? |
Author: | Jökull [ Thu 05. Apr 2012 21:30 ] |
Post subject: | Re: Nýjir BMW-ar á bryggjunni |
Augun eru sett til að festa bílana, þeir eru væntanlega fluttir á bíl úti og þá strappaðir niður ![]() svo sýnist mér þeir alveg vera hættir að vaxa bílana fyrir flutning, geðveikt erfitt að ná því af, fór alveg klst með sjóðandi heitu vatni og steinolíu til að ná því af ![]() Eru menn ekki að grínast með hvað þristurinn er flottur samt ![]() |
Author: | jonthor [ Wed 11. Apr 2012 02:21 ] |
Post subject: | Re: Nýjir BMW-ar á bryggjunni |
Sé að þarna er einn 525d, verður spennandi að sjá hvernig sú vél kemur út. 218hp og 450nm úr 2L 4cyl twin turbo. |
Author: | Zed III [ Wed 11. Apr 2012 10:32 ] |
Post subject: | Re: Nýjir BMW-ar á bryggjunni |
SteiniDJ wrote: Hevví flottur nýi X3inn! Agreed. Mjög töff. Þessi gamli var algjör minger. |
Author: | -Hjalti- [ Thu 12. Apr 2012 04:43 ] |
Post subject: | Re: Nýjir BMW-ar á bryggjunni |
Djöfull eru fimmurnar orðnar stórar! Þetta gæti þessvegna verið sjöa.. ![]() |
Author: | íbbi_ [ Thu 12. Apr 2012 12:20 ] |
Post subject: | Re: Nýjir BMW-ar á bryggjunni |
f10 er jafnstór E32 |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |