bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Digital auto miðstöð vs basic
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=55487
Page 1 of 1

Author:  HaffiG [ Fri 02. Mar 2012 21:58 ]
Post subject:  Digital auto miðstöð vs basic

Sælir

Forvitnin er alveg að fara með mig.
Er allt annar miðstöðvarbúnaður í digital tvískiptri miðstöð heldur en í bara venjulegri basic miðstöð? Hvað myndi t.d. þurfa að skipta um af búnaði ef maður myndi skipta þessu út?

Já ég átta mig á því að það þyrfti að bæta við AC dælu ef maður myndi vilja það.

og nei, ég er ekki að fara útí þetta, ég er bara forvitinn að vita hvort þetta sé sami búnaður, bara mismunandi control unit.

Author:  HaffiG [ Sat 03. Mar 2012 00:01 ]
Post subject:  Re: Digital auto miðstöð vs basic

Kannski skemmtilegra að taka það fram að ég er að tala um e36 :thup:

Author:  BirkirB [ Mon 05. Mar 2012 00:54 ]
Post subject:  Re: Digital auto miðstöð vs basic

Eitthvað svipað hérna http://forums.bimmerforums.com/forum/showthread.php?t=1289816&page=9

Author:  HaffiG [ Mon 05. Mar 2012 23:44 ]
Post subject:  Re: Digital auto miðstöð vs basic

BirkirB wrote:

Einmitt eitthvað svona sem ég var að hugsa :thup:

Ég hugsa að það verði erfitt að fá sér e36 með non digital miðstöð þegar maður hefur átt e36 með digital miðstöð.

Author:  BirkirB [ Mon 05. Mar 2012 23:50 ]
Post subject:  Re: Digital auto miðstöð vs basic

HaffiG wrote:
BirkirB wrote:

Einmitt eitthvað svona sem ég var að hugsa :thup:

Ég hugsa að það verði erfitt að fá sér e36 með non digital miðstöð þegar maður hefur átt e36 með digital miðstöð.


Nei maður! hugsaðu bara um það hvað digital miðstöð er þung og leim. Miklu meira reis að vera með gamaldags einfalda analog miðstöð.

Author:  gardara [ Tue 06. Mar 2012 01:00 ]
Post subject:  Re: Digital auto miðstöð vs basic

Það sem þú þarft að skipta út er bæði takka unitið inni í bíl og líka heater core.... Ætti ekkert að vera neitt gífurlega mikið vesen, aðallega bara tímafrekt dund að rífa mælaborðið úr.

Author:  ///MR HUNG [ Thu 08. Mar 2012 20:17 ]
Post subject:  Re: Digital auto miðstöð vs basic

Manual miðstöð er töluvert gáfulegri kostur enn þetta digital rusl!

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/