bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hefur einhver prófað hiclone??????????????????
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=5541
Page 1 of 1

Author:  RA [ Sat 17. Apr 2004 23:41 ]
Post subject:  Hefur einhver prófað hiclone??????????????????

Hefur einhver prófað þetta www.hiclone.is Ef svo er er þetta þá eitthvað að virka?? :rofl:

Author:  gstuning [ Sun 18. Apr 2004 13:19 ]
Post subject: 

Don´t even bother

Þegar það kemur dyno chart af einhverjum aukningum þá er hægt að skoða þetta

Author:  Svezel [ Sun 18. Apr 2004 13:22 ]
Post subject: 

Ég þekki einn sem eru með svona í Toyota Hilux TD og hann segir að þetta svínvirki hjá sér. Ég trúi því alveg að þetta virki ef hann segir það því hann er vélstjóri og hefur MIKLA reynslu af vélum.

Einnig heyrði ég af Carina E 2.0 með svona þar sem þetta átti að vera að virka fínt.

Author:  benzboy [ Sun 18. Apr 2004 14:05 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Don´t even bother

Þegar það kemur dyno chart af einhverjum aukningum þá er hægt að skoða þetta


Þeir eru nú fyrst og fremst að auglýsa þetta sem eldsneytissparandi þannig að dyno segir ekki alla söguna.

Ég hef ekki prófað þetta en það stendur til að gera það í 4Runner sem ég nota á veturna. Hef bara verið að fikta í svo mörgu (dekk, hlutföll, læsingar, K&N filter) að ég er ekki ennþá búinn að ná "fyrir" akstri (og þar með eyðslu) til að hafa viðmiðun. Mun hinsvegar örugglega pósta tölum þegar þær eru orðanr nógu traustar til að maður trúi þeim.

Author:  RA [ Sun 18. Apr 2004 14:50 ]
Post subject: 

Já ég er fyrist og fremst að ath þetta með hliðsjón af sparnaði, þó svo krafturinn aukist ekki um 30000hö, að þá nægir mér smá hressing á lúna mercedes vélina

Author:  flamatron [ Mon 19. Apr 2004 12:07 ]
Post subject: 

Hérna er sama dótið. á örugglega á ódyrara verð..

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayI ... gory=33558

Author:  BMW 318I [ Wed 21. Apr 2004 22:16 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Don´t even bother

Þegar það kemur dyno chart af einhverjum aukningum þá er hægt að skoða þetta


verði þér að góðu
Image

Author:  benzboy [ Thu 22. Apr 2004 13:42 ]
Post subject: 

Þetta er nú alveg slatta munur fyrir ekki meira vesen

Author:  flamatron [ Thu 22. Apr 2004 14:12 ]
Post subject: 

Hvernig bíll var þetta..?

Author:  benzboy [ Thu 22. Apr 2004 14:37 ]
Post subject: 

Patrol miðað við nafnið á myndinni

Author:  Tommi Camaro [ Thu 22. Apr 2004 16:25 ]
Post subject: 

þetta er ekkert nýtt , þetta er búið að vera til i langan tíma í USA sá þetta fyrir nokkrum árum þarnan

Author:  gstuning [ Thu 22. Apr 2004 22:44 ]
Post subject: 

Mér sýnist þetta vera diesel bíll,,

Þar sem að þetta snýr loftinu virðist þetta virka á svona lágum snúning,,
annað svona dyno chart á bíll sem snýst uppað 7000
og er bensín

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/