bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvernig..
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=5529
Page 1 of 2

Author:  Helgii [ Sat 17. Apr 2004 15:40 ]
Post subject:  Hvernig..

Sælir strákar,
Ég lenti í smá óhappi þannig að ég verð að fá mér ný ljós (stefnuljós, aðalljós og kastara) og nýjan framstuðara..
Hvernig ljós á maður að fá sér? :)

Svona leit bílinn minn út..

Image

Author:  Kristjan [ Sat 17. Apr 2004 15:47 ]
Post subject: 

Svona ljós. Hella Angel Eyes
Image

Author:  XenzeR [ Sat 17. Apr 2004 16:41 ]
Post subject:  ljós

Hvar fær maður þessi Hella Angel Eyes ljós þetta er allveg heví flott og hvað er eiginlega verðið á þessu ?

Author:  freysi [ Sat 17. Apr 2004 17:15 ]
Post subject: 

40k í TB

Author:  hlynurst [ Sat 17. Apr 2004 20:33 ]
Post subject: 

Humm... stuðarinn á eftir að kosta svolítið.

Djöfull fúlt að lenda í svona. :evil:

Author:  Helgii [ Sat 17. Apr 2004 21:04 ]
Post subject: 

Já, þetta er það mikið að ég þarf að taka þetta í gegnum kaskó...

Author:  Chrome [ Sat 17. Apr 2004 23:45 ]
Post subject: 

úff...hvað erum við að tala um háa upphæð? og hvað kom uppá? :?

Author:  Helgii [ Sun 18. Apr 2004 00:02 ]
Post subject: 

Hmm, það var hált einn morguninn hérna, og ég rann frá sundlauginni og niður gilið (ég bý á Akureyri) .. og endaði aftaná einhverri hondu... þetta er mjög mikið tjón, en ekkert vélar lega séð.. bara boddy.. :(

Author:  Chrome [ Sun 18. Apr 2004 00:02 ]
Post subject: 

damn samhryggist félagi! :( fór hondan samt ekki í klessu?

Author:  benzboy [ Sun 18. Apr 2004 00:40 ]
Post subject: 

Hvað varstu kominn langt niður?

Author:  ramrecon [ Sun 18. Apr 2004 00:47 ]
Post subject: 

jáá akureyri var þar 1 vetur og gamli bíllinn minn kom heim..... :| ekkert svo sérstakur... :?

segir bara eitt, ég er ekki mikill maður í snjónum :)

Author:  Helgii [ Sun 18. Apr 2004 01:54 ]
Post subject: 

ég var ekkert kominn svakalega langt, rétt fyrir ofan kirkjuna..
Viljiði mynd?

Author:  Heizzi [ Sun 18. Apr 2004 01:58 ]
Post subject: 

ætlarðu að upgrade-a nýrun? ég er nú almennt á móti svoleiðis en ég held að í þessu tilfelli þá gæti það verið sterkur leikur

Author:  Helgii [ Sun 18. Apr 2004 02:05 ]
Post subject: 

Já ég var eitthvað að spá í þessu.. :..

Image

Er þetta ekki nokkuð töff?

Author:  Heizzi [ Sun 18. Apr 2004 02:13 ]
Post subject: 

do it, do it, DO it, æ æ alltaf jafn fyndið :)
en svona alvöru talað þá myndi ég kýla á þetta

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/