bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW e9 spurning
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=55132
Page 1 of 1

Author:  odinn88 [ Tue 07. Feb 2012 17:22 ]
Post subject:  BMW e9 spurning

vitið þið hvort að það séu til einhverjir svona eftir á klakanum ?

Author:  Atli93 [ Tue 07. Feb 2012 17:24 ]
Post subject:  Re: BMW e9 spurning

það er allavegana einn
viewtopic.php?f=5&t=55057

Author:  odinn88 [ Tue 07. Feb 2012 17:32 ]
Post subject:  Re: BMW e9 spurning

já ég vissi einmitt af þessum en vitiði hvort að það séru fleirri hérna til ?

Author:  srr [ Tue 07. Feb 2012 17:38 ]
Post subject:  Re: BMW e9 spurning

Einn á Akureyri,,,,,með MA-xxx númer ef mér skjátlast ekki.

Author:  Þórður Helgason [ Fri 23. Mar 2012 17:26 ]
Post subject:  Re: BMW e9 spurning

Já, það eru einhverjir hér fyrir norðan.

Minn, sem bíður ennþá uppgerðar:

Image

sjá hér myndalausan gamlan þráð: http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=573&hilit=2000CA

og hinn sem títtnefndur Tóti á, sá blái sem stóð fyrir nokkrum árum í B&L Rvík.
MA xxx kannast ég ekki við sem E9, en E24 var til með sílíku númeri.

Þórður

Author:  Árni S. [ Fri 23. Mar 2012 19:29 ]
Post subject:  Re: BMW e9 spurning

Þórður Helgason wrote:
Já, það eru einhverjir hér fyrir norðan.

Minn, sem bíður ennþá uppgerðar:

http://imageshack.us/f/696/pb148897.jpg/

og hinn sem títtnefndur Tóti á, sá blái sem stóð fyrir nokkrum árum í B&L Rvík.
MA xxx kannast ég ekki við sem E9, en E24 var til með sílíku númeri.

Þórður

viewtopic.php?f=8&t=36780

MA-007

Author:  Giz [ Fri 23. Mar 2012 20:37 ]
Post subject:  Re: BMW e9 spurning

Og, eins og áður hefur komið fram, JV-R12 í minni eigu í uppgerð.

Image

8)

Author:  Þórður Helgason [ Fri 23. Mar 2012 20:47 ]
Post subject:  Re: BMW e9 spurning

Gott að ég skyldi hafa rangt fyrir mér, þetta er með því fallegasta sem kom frá BMW í denn.

4 stk, frábært, þótt misgóðir séu:

V378 evrópubíll
A1881 evrópubíll
MA007 evrópubíll
JVR12 ameríkutýpa

Þórður

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/