bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Jæja er búinn að kaupa nýjan bíl https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=551 |
Page 1 of 1 |
Author: | gstuning [ Sat 11. Jan 2003 11:53 ] |
Post subject: | Jæja er búinn að kaupa nýjan bíl |
En hef ég keypt yngri bíl heldur en áður, Ef átt ´83 ´85 ´87 ´89 Bara odda tölur ![]() Fæ mér slétta tölu næst kannksi En auðvitað bara E30 bíl Núna í gær keypti ég eina E30 325is á landinu E30 325is ´89 ameríkutýpan Svartur með beige leður sport stólum, Sport stýri Sport fjöðrun Rafmagn í öllu Cruise control ABS og ![]() ekinn 220.000km eða 132.000miles, Hann virkar nú ekki eins hörkuvel eins og stefáns Stefáns er ekki með hvarfakútinn, er með K&N og SMT6 ég var að gefa allt í botn en stefán var að reyna að ekki spóla, gírskiptinga fóðringarnar fá að fjúka þannig að það verði ekki svona sloppi skiptinginn Ég fann samt að þessi er 170hö, og virkar flott, mjög góður gangurinn í honum, Hvenær er samkoma mig vantar að ná myndum af honum til að sýna, Það er ryð á húddinu, toppnum, skottinu og topplúgu, Annars er bíllinn 100%, Það verður fengið óryðgað húdd, topplúga og skott, ég laga toppinn innan sem utan og svo verður allur bíllinn sprautaður í nýjum lit , ég veit ekki hvaða ennþá enn eitthvað kúl Þessi hefði verið fullkomin ef hann hefði verið með M-tech II kitinu en ég grenja ekki Kaupverð verður ekki uppgefið, Ég er búinn að fá blæjuna heim, þurfti að draga hann, nú verð ég að finna geymslu handa honum þangað til að vélin verður tekinn úr, Mig vantar að komast í samkomu ![]() |
Author: | Djofullinn [ Sat 11. Jan 2003 12:05 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með bílinn! Koddu bara á samkomuna í kvöld ![]() |
Author: | gstuning [ Sat 11. Jan 2003 12:06 ] |
Post subject: | |
Hvar og hvenær og klukkan hvað? |
Author: | Djofullinn [ Sat 11. Jan 2003 12:10 ] |
Post subject: | |
18:30 í borgarkringlu bílastæðahúsinu. Maður borðar bara snemma ![]() |
Author: | gstuning [ Sat 11. Jan 2003 12:17 ] |
Post subject: | |
Ok, ég reyni að koma, Vonandi er á staðnum 335i E21 ![]() og 745i og M5 og M5 og Raggi ![]() kannski tek ég bara ragga |
Author: | Djofullinn [ Sat 11. Jan 2003 12:24 ] |
Post subject: | |
Já Elli ætlar að mæta á 335i E21 ![]() |
Author: | GHR [ Sat 11. Jan 2003 14:27 ] |
Post subject: | |
Til hamingju, hlakka til að sjá hann ![]() Ætlaru ekki að setja M vélina í hann??? |
Author: | gstuning [ Sat 11. Jan 2003 14:32 ] |
Post subject: | |
Jú þokkalega, Á eftir að athuga hann samt almennilega, ef hann kemst í gegnum mína skoðun þá fær hann vélina og svarta sport stóla og aftur sæti, Og kannski felgurnar sem ég er búinn að vera ætla að kaupa í nokkur ár núna |
Author: | Raggi M5 [ Sat 11. Jan 2003 16:09 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Ok, ég reyni að koma,
Vonandi er á staðnum 335i E21 ![]() og 745i og M5 og M5 og Raggi ![]() kannski tek ég bara ragga Já ég er til í koma með þér ef ég hef ekkert far. verðum bara í bandi á eftir. |
Author: | bebecar [ Sat 11. Jan 2003 17:51 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með gripinn, ég kannast við þennan bíl og síðast þegar ég sá hann var hann mjög fallegur. Ég kemst ekki í kvöld en segi bara góða skemmtun! |
Author: | rutur325i [ Sun 12. Jan 2003 02:42 ] |
Post subject: | |
Jæja gunni, ég sá þig leika þér aðeins á höfninni í kvöld, komst hann í gegnum þína skoðun ? ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |