bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 12:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Fuel Burning Heater
PostPosted: Fri 10. Jan 2003 14:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Ég var að lesa eitthvað um þetta á The UK E32 register forum. Hef oft heyrt um þetta en var ekkert að spá neitt í þessu. Ég held örugglega að það eigi að vera svona í mínum bíl, en ég kann ekkert á þetta (held að maður eigi að stilla bara OBC)
Er þetta bara þannig að það kemur hiti úr miðstöðinni þó bílinn sé ekki í gangi?

Veit eitthver eitthvað um þetta s.s. í hvaða bílum þetta er, hvernig maður setur þetta á og hvernig þetta virkar????

Bjarki: veist þú ekki eitthvað um þetta???

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Jan 2003 16:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Ég veit að Bebecar veit þetta :)

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Jan 2003 17:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Við M5-arnir erum með svona. Þetta er eikkað með Timerinn að gera í tölvunni, stillir bara hvenær þú villt að það fari í gang svo bara svissaru af, ég var eikkað að fikkta í þessu um daginn og fékk þetta til að virka en ég lét þetta ekki vera lengi í gangi var bara atuga hvort þetta virkaði, ég veit ekki hvort að það komi alltaf heitt úr þessu eða eikkað???

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Jan 2003 18:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Það er enginn bíll með þetta ,,,BASIC,,
Allir bílar sem innihalda þetta hafa verið pantaðir með þessu, þ.e.a.s.
eldsneytismiðstöð,,
Nýrri bílar sem hafa þetta eru,,mögulega,, með fjarstýringu
E-38,, E-39,, E-46

Góðar stundir

Sv.H.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Jan 2003 20:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Þetta er stillt í gegnum OBC-tölvuna. Ég er ekki með þetta kerfi var að hugsa um að reyna að redda þessu úr tjónuðum en er eiginlega hættur við það þetta eru frekar mörg stykki. Þú getur séð það á partadisknum undir miðstöðvar. Við eigum að geta stillt okkar bíla þannig að þeir dæli fersku lofti að utan á tilsettum tíma frekar tilgangslaust á íslandi en mjög sniðugt í miklum hita, ég hef ekki prófað það held það virki ekki í nema á ákveðið miklum hita. Þetta er eins og Alpina sagði brennari sem brennir bensíni til að hita kælivatnið sem svo hitar elementið sem hitar loftið sem fer inn í bílinn, viftan fer þá í gang og bílinn verður heitur og snjórinn bráðnar.
Image

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Jan 2003 15:32 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 22:19
Posts: 164
Location: Mosó
já ég sá svona bensínhitara á 528i E28 gömlum.... púsrörið kom niður rétt fyrir aftan vinstra aftursæti.

_________________
Dabbi Xeron
BMW 323i '82 E21 (Seldur)
Jeep Cherokee Laredo 38" Blár(Heitir Blámi)
Colt '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group