bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Fuel Burning Heater https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=546 |
Page 1 of 1 |
Author: | GHR [ Fri 10. Jan 2003 14:32 ] |
Post subject: | Fuel Burning Heater |
Ég var að lesa eitthvað um þetta á The UK E32 register forum. Hef oft heyrt um þetta en var ekkert að spá neitt í þessu. Ég held örugglega að það eigi að vera svona í mínum bíl, en ég kann ekkert á þetta (held að maður eigi að stilla bara OBC) Er þetta bara þannig að það kemur hiti úr miðstöðinni þó bílinn sé ekki í gangi? Veit eitthver eitthvað um þetta s.s. í hvaða bílum þetta er, hvernig maður setur þetta á og hvernig þetta virkar???? Bjarki: veist þú ekki eitthvað um þetta??? |
Author: | Kull [ Fri 10. Jan 2003 16:36 ] |
Post subject: | |
Ég veit að Bebecar veit þetta ![]() |
Author: | Raggi M5 [ Fri 10. Jan 2003 17:51 ] |
Post subject: | |
Við M5-arnir erum með svona. Þetta er eikkað með Timerinn að gera í tölvunni, stillir bara hvenær þú villt að það fari í gang svo bara svissaru af, ég var eikkað að fikkta í þessu um daginn og fékk þetta til að virka en ég lét þetta ekki vera lengi í gangi var bara atuga hvort þetta virkaði, ég veit ekki hvort að það komi alltaf heitt úr þessu eða eikkað??? |
Author: | Alpina [ Fri 10. Jan 2003 18:14 ] |
Post subject: | |
Það er enginn bíll með þetta ,,,BASIC,, Allir bílar sem innihalda þetta hafa verið pantaðir með þessu, þ.e.a.s. eldsneytismiðstöð,, Nýrri bílar sem hafa þetta eru,,mögulega,, með fjarstýringu E-38,, E-39,, E-46 Góðar stundir Sv.H. |
Author: | Bjarki [ Fri 10. Jan 2003 20:00 ] |
Post subject: | |
Þetta er stillt í gegnum OBC-tölvuna. Ég er ekki með þetta kerfi var að hugsa um að reyna að redda þessu úr tjónuðum en er eiginlega hættur við það þetta eru frekar mörg stykki. Þú getur séð það á partadisknum undir miðstöðvar. Við eigum að geta stillt okkar bíla þannig að þeir dæli fersku lofti að utan á tilsettum tíma frekar tilgangslaust á íslandi en mjög sniðugt í miklum hita, ég hef ekki prófað það held það virki ekki í nema á ákveðið miklum hita. Þetta er eins og Alpina sagði brennari sem brennir bensíni til að hita kælivatnið sem svo hitar elementið sem hitar loftið sem fer inn í bílinn, viftan fer þá í gang og bílinn verður heitur og snjórinn bráðnar. ![]() |
Author: | DXERON [ Sat 11. Jan 2003 15:32 ] |
Post subject: | |
já ég sá svona bensínhitara á 528i E28 gömlum.... púsrörið kom niður rétt fyrir aftan vinstra aftursæti. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |