bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
"tyre pressure control" https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=544 |
Page 1 of 1 |
Author: | Guest [ Thu 09. Jan 2003 15:55 ] |
Post subject: | "tyre pressure control" |
í bmw m5 er eitthvað sem heitir tyre pressure control en ég skil ekki alveg hvað það er ![]() gott væri að fá góða grein hja bebecar eða sæma um þetta mal því það er mjög important ![]() ![]() |
Author: | gstuning [ Thu 09. Jan 2003 16:47 ] |
Post subject: | |
Tire pressure control, Tæki til að fylgjast með loftþrýstingin í dekkjunum, kannksi kemur viðvörun í mælaborðið ef hann er of lítill Hitt er alveg ómögulegt held ég, Felgan getur ekki bjargað ef það springur, |
Author: | bebecar [ Thu 09. Jan 2003 16:52 ] |
Post subject: | |
Þetta er væntanlega bara í E39, ég kannast ekki við neitt slíkt í mínum bíl enda er hann þokkalega basic. |
Author: | Alpina [ Thu 09. Jan 2003 18:11 ] |
Post subject: | |
Þetta kerfi heitir RDC(þýsk-skammstöfun) og byggist upp á 4 monitorum í hverju dekki(ventlum með batteríi) og þegar loftþrýstingur fellur kemur gult eða rautt ljós í mælaborðið eftir því hve mikið loft vantar í dekkið. Að halda bílnum á ,,,balance,, er ekki til, en "RUN FLAT TIRE " er til E-39 M5 er ekki með varadekk,, heldur loftdælu!!!!!!!!!!!!!!!!!! Góðar stundir Sveinbjörn |
Author: | Alpina [ Thu 09. Jan 2003 18:46 ] |
Post subject: | |
RDC mér líður þannig að þetta gæti þýtt::: Rader,,Drück,, Control er ekki viss samt??? Sv.H. |
Author: | Guest [ Thu 09. Jan 2003 18:47 ] |
Post subject: | |
sem er snilld ef þú ert að stinga lögregluna af úti ef þeir nota spike traps. en auðvitað er það bara draumur að gera solleis. |
Author: | Raggi M5 [ Fri 10. Jan 2003 17:47 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Tire pressure control,
Tæki til að fylgjast með loftþrýstingin í dekkjunum, kannksi kemur viðvörun í mælaborðið ef hann er of lítill Hitt er alveg ómögulegt held ég, Felgan getur ekki bjargað ef það springur, Hehe´það sprakk einu sinni hjá mér og það var sko stór rifa á dekkinu en það var samt einsog það væri þokkalega harrt í dekkinu því að prófillinn er svo harður hjá mér að ég keyrði bara heim og það sá ekki á dekkinu bara fyndið. |
Author: | Gummi [ Sat 11. Jan 2003 00:43 ] |
Post subject: | |
TPC er einnig fáanlegt í 3 línuna E-46 og er sem staðalbúnaður í 320i og uppúr í sumum löndum að minnsta kosti en veit ekki með Ísland sem ég efa. Þetta með að geta keyrt á sprungnum dekkjum var það ekki eitthvað sem Bridgestone var að koma með. Sem sagt dekk sem eru sérstaklega styrkt með keflar í hliðum og því hægt að aka á loftlausum. |
Author: | Raggi M5 [ Sat 11. Jan 2003 02:59 ] |
Post subject: | |
'Eg var eimmitt á Bridgestone dekkjum þegar að þetta gerðist, þokkelga harður prófíll, geggjuð dekk með regnmustri. |
Author: | sh4rk [ Sat 11. Jan 2003 07:52 ] |
Post subject: | |
Good year dekkin eru líka með harðan pófíl |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |