bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 20:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: M-tech ??
PostPosted: Mon 21. Nov 2011 16:56 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 19. Aug 2008 19:27
Posts: 130
Location: Ölfusið
hvað er það sem þarf til að td. bmw 540i sé orðinn m-tech? er þetta eitthver M pakki sem var hægt að fá þegar þessir bílar voru nýjir eða er þetta eitthvað eftirá breytt eða hvað???

_________________
BMW E39 540i M-tech '99
Nissan Patrol 44" '98

Jóhann S:6622052


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M-tech ??
PostPosted: Mon 21. Nov 2011 17:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Jói Vidd wrote:
hvað er það sem þarf til að td. bmw 540i sé orðinn m-tech? er þetta eitthver M pakki sem var hægt að fá þegar þessir bílar voru nýjir eða er þetta eitthvað eftirá breytt eða hvað???


Þetta. :) Samt lítið mál að skella M-tech fram og afturstuðara á bíl !

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M-tech ??
PostPosted: Mon 21. Nov 2011 20:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Er M-tech einhver fasti? Oft hægt að fá sport fjöðrun sem er kölluð M-tech fjöðrun, M-stýri og M-body kit og M-tech felgur.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M-tech ??
PostPosted: Mon 21. Nov 2011 20:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
oem Mtechy bílar eru aðeins meira en stuðarar, það er útlitspakki, felgur, fjöðrun og innrétting (svart toppáklæði, stýri, hurðalistar, sportstólar

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M-tech ??
PostPosted: Tue 22. Nov 2011 08:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
íbbi_ wrote:
oem Mtechy bílar eru aðeins meira en stuðarar, það er útlitspakki, felgur, fjöðrun og innrétting (svart toppáklæði, stýri, hurðalistar, sportstólar


Akkúrat. Munurinn sést yfirleitt strax því að M-tech bílar sitja að eins lægra. M-Tech 535d er t.d. lægri við hliðina á OEM E60M5. Mögulega útaf 19" felgu/dekkjapakkanum á M5, en það er mjög sýnilegur munur.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M-tech ??
PostPosted: Wed 23. Nov 2011 10:10 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 19. Aug 2008 19:27
Posts: 130
Location: Ölfusið
Þá er í rauninni eina sem mig vantar, svört toppklæðning, nema ég er með M5 drif framyfir hehe:D.. en veit einhver hvort það sé hægt að fá svarta klæðningu einhversstaðar??

_________________
BMW E39 540i M-tech '99
Nissan Patrol 44" '98

Jóhann S:6622052


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M-tech ??
PostPosted: Wed 23. Nov 2011 22:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
eBay, sem dæmi. Getur líka látið bólstrara sjá um þetta fyrir þig!

Dæmi um toppklæðningu til sölu á eBay. Ekkert svo dýrt og getur látið ShopUSA senda þetta heim. :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M-tech ??
PostPosted: Wed 23. Nov 2011 22:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Nei fjandinn, þetta er ódýrara en svartur toppur í e36 :bawl:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M-tech ??
PostPosted: Wed 23. Nov 2011 23:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ef bíll er með M Sport Sustpension, sportsætin og stýrið en ekki lookið, er það þá ekki nóg til að hann sé M-Tech?

Gamli 540i bíllinn minn var einmitt þannig, M pakkinn allstaðar nema lookið.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M-tech ??
PostPosted: Thu 24. Nov 2011 08:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Danni wrote:
Ef bíll er með M Sport Sustpension, sportsætin og stýrið en ekki lookið, er það þá ekki nóg til að hann sé M-Tech?

Gamli 540i bíllinn minn var einmitt þannig, M pakkinn allstaðar nema lookið.

Eru fyrstu version af M-teck ekki oft þannig, svo koma stuðararnir og það síðar.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M-tech ??
PostPosted: Thu 24. Nov 2011 16:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Það dugar að setja einn svona á skottið og þá er bíllinn orðinn m-tech:

Image

.......................................................................er það ekki annars rétt hjá mér :?: :-k

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M-tech ??
PostPosted: Fri 25. Nov 2011 19:59 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
HAMAR wrote:
Það dugar að setja einn svona á skottið og þá er bíllinn orðinn m-tech:

Image

.......................................................................er það ekki annars rétt hjá mér :?: :-k


Nei.... :slap:












...þú verður að setja það á nýrun líka.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group