bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Ókeypis tjúning
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=53988
Page 1 of 1

Author:  gstuning [ Sun 20. Nov 2011 22:16 ]
Post subject:  Ókeypis tjúning

Ef einhver er með bíl sem ég hef áður tjúnað með VEMS eða XMS3 Standalone tölvu þá ætla ég að bjóðast til að líta yfir mappið þegar ég er á Íslandi núna í Desember.

Þ.e 19-23.Desember

Þarf ekki að vera sami eigandi að bílnum, enn þarf að vera sami bíll og ég setti tölvuna í eða eins vél.

Verður að hafa virkann wideband skynjara tengdann í tölvuna og nægt bensín ef á að road mappa.
Þetta gerir ráð fyrir því að bílinn komi til mín í Keflavík. Annars fylgir 5000kr kostnaður ef ég á að koma í Rvk og nágrenni.

Ef menn vilja víra inn einhverja fítusa á sama tíma þá skal ég leiðbeina í þeim efnum og stilla inn í tölvurnar.

Þetta er hverjum þeim sem vill notfæra sér þetta algjörlega að kostnaðarlausu að öðru leiti.
Allir þeir sem koma með VEMS bíl get ég uppfært tölvuna á sama tíma.

Author:  Einarsss [ Sun 20. Nov 2011 22:34 ]
Post subject:  Re: Ókeypis tjúning

Það er aldeilis gourme þjónsta við Vems eigendur 8)

Author:  Stefan325i [ Sun 20. Nov 2011 23:48 ]
Post subject:  Re: Ókeypis tjúning

:thup:

Author:  Alpina [ Mon 21. Nov 2011 07:07 ]
Post subject:  Re: Ókeypis tjúning

BARA í lagi ,,,,,, þjónusta :thup:

Author:  jens [ Mon 21. Nov 2011 07:41 ]
Post subject:  Re: Ókeypis tjúning

:thup:

Author:  fart [ Mon 21. Nov 2011 08:07 ]
Post subject:  Re: Ókeypis tjúning

Vel gert! :thup:

Author:  Steinieini [ Mon 21. Nov 2011 21:42 ]
Post subject:  Re: Ókeypis tjúning

Væri ekki úr vegi að kíkja á PK446

Jafnvel skella knock sensor í hann ?

Hann er á eiganda #2 síðan ég seldi í sumar

Author:  tinni77 [ Mon 21. Nov 2011 21:44 ]
Post subject:  Re: Ókeypis tjúning

Steinieini wrote:
Væri ekki úr vegi að kíkja á PK446

Jafnvel skella knock sensor í hann ?

Hann er á eiganda #2 síðan ég seldi í sumar


Voru ekki einhverjir bölvaðir búðingar sem keyptu hann ? :lol:

Author:  gstuning [ Sun 27. Nov 2011 10:51 ]
Post subject:  Re: Ókeypis tjúning

Bara minna menn á að hafa samband við mig ef þeir vilja að eitthvað gerist í þeirra málum þegar ég er á Íslandi.

Author:  gstuning [ Thu 01. Dec 2011 23:04 ]
Post subject:  Re: Ókeypis tjúning

Annar reminder.

Bara einn sem verður kíkt á so far.
PK446.

Author:  gstuning [ Sun 04. Dec 2011 20:56 ]
Post subject:  Re: Ókeypis tjúning

Þriðji reminder.

Ég hef heyrt að einn og annar hafi viljað fá mann í heimsókn, enn bara svo það sé alveg á hreinu þá er ekkert að fara gerast nema menn hafi sambandi við mig beint.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/