bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
þetta voru dagarnir.... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=53960 |
Page 1 of 1 |
Author: | Raggi M5 [ Fri 18. Nov 2011 23:28 ] |
Post subject: | þetta voru dagarnir.... |
Fyndið að skoða svona gamla pósta ![]() þriðji E39 M5 á landinu spottaður árið 2002 ![]() http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=192 |
Author: | Bjarkih [ Sat 19. Nov 2011 00:42 ] |
Post subject: | Re: þetta voru dagarnir.... |
stórafmæli á næsta ári |
Author: | Sezar [ Sat 19. Nov 2011 00:56 ] |
Post subject: | Re: þetta voru dagarnir.... |
hmmm. Hvað varð um hann bebecar?? |
Author: | fart [ Sat 19. Nov 2011 06:36 ] |
Post subject: | Re: þetta voru dagarnir.... |
Raggi M5 wrote: Fyndið að skoða svona gamla pósta ![]() þriðji E39 M5 á landinu spottaður árið 2002 ![]() http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=192 Stenst þetta, var þetta ekki síðan kittaður 540i. Þegar ég flutti minn inn 2004 minnir mig þá var hann Þriðji, svo kom Diego (þessi græni). |
Author: | -Hjalti- [ Sat 19. Nov 2011 08:01 ] |
Post subject: | Re: þetta voru dagarnir.... |
Sezar wrote: hmmm. Hvað varð um hann bebecar?? Last visited: Fri 18. Nov 2011 22:26 |
Author: | Alpina [ Sat 19. Nov 2011 09:36 ] |
Post subject: | Re: þetta voru dagarnir.... |
fart wrote: Þegar ég flutti minn inn 2004 minnir mig þá var hann Þriðji, Rétt,, ONNO kom fyrst,, svo silfraði,,(( fór hann ekki í steik)) báðir oem B&L svo FART |
Author: | Danni [ Sat 19. Nov 2011 10:17 ] |
Post subject: | Re: þetta voru dagarnir.... |
Alpina wrote: fart wrote: Þegar ég flutti minn inn 2004 minnir mig þá var hann Þriðji, Rétt,, ONNO kom fyrst,, svo silfraði,,(( fór hann ekki í steik)) báðir oem B&L svo FART Nei hann var málaður vínrauður.. |
Author: | saemi [ Sat 19. Nov 2011 10:29 ] |
Post subject: | Re: þetta voru dagarnir.... |
Danni wrote: Alpina wrote: fart wrote: Þegar ég flutti minn inn 2004 minnir mig þá var hann Þriðji, Rétt,, ONNO kom fyrst,, svo silfraði,,(( fór hann ekki í steik)) báðir oem B&L svo FART Nei hann var málaður vínrauður.. Hehe, ekki bíllinn.... Kannski annar bíll sem var málaður vínrauður, en ekki sá silfraði ![]() |
Author: | íbbi_ [ Sat 19. Nov 2011 21:07 ] |
Post subject: | Re: þetta voru dagarnir.... |
hmm, var fart á þriðja bílnum? hafa oft verið upp kenningar um að það hafi einn hingað verið búinn að læðast hingað áður silvurgrái var stappaður, og öllu úr honum swap-að í annað boddý |
Author: | bebecar [ Sun 20. Nov 2011 22:14 ] |
Post subject: | Re: þetta voru dagarnir.... |
Sezar wrote: hmmm. Hvað varð um hann bebecar?? ![]() Ég er ennþá hérna ![]() Auk þess er ekki mikið spennandi að gerast hjá mér í bílamálum þar sem ég er bara með tvær vísitölutíkur sem eru að gera mig bilaðann úr leiðindum... BMW mótorhjólið er á meginlandinu og dótabíll er í pörtum... Ég læt mér nægja að lesa eins og er. Ég lét meira að segja sjá mig á kraftssýningunni hjá Benna í gær... held ég fyrsta skiptið sem ég kemst út úr húsi á einhvern bílahitting síðustu tvö árin. Samt gaman að spurt sé um mann ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |