bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
eru einhverjir gallar í bmw e90 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=53938 |
Page 1 of 1 |
Author: | Atli93 [ Thu 17. Nov 2011 18:44 ] |
Post subject: | eru einhverjir gallar í bmw e90 |
sælir er að pæla i svona bíl og er að pæla hvað á maður að skoða í þessum bílum eru einhverjir gallar eða eithað sem bilar mikið i þeim? |
Author: | Alpina [ Thu 17. Nov 2011 18:59 ] |
Post subject: | Re: eru einhverjir gallar í bmw e90 |
Atli93 wrote: sælir er að pæla i svona bíl og er að pæla hvað á maður að skoða í þessum bílum eru einhverjir gallar eða eithað sem bilar mikið i þeim? EKKI taka 4 cyl bensín |
Author: | Atli93 [ Thu 17. Nov 2011 19:05 ] |
Post subject: | Re: eru einhverjir gallar í bmw e90 |
Alpina wrote: Atli93 wrote: sælir er að pæla i svona bíl og er að pæla hvað á maður að skoða í þessum bílum eru einhverjir gallar eða eithað sem bilar mikið i þeim? EKKI taka 4 cyl bensín ok, ég er að pæla i 330i |
Author: | Hrannar E. [ Thu 17. Nov 2011 19:19 ] |
Post subject: | Re: eru einhverjir gallar í bmw e90 |
Er búinn að eiga minn 320d í meira en ár og ekkert þurft að gera nema smyrja bílinn. |
Author: | KFC [ Fri 18. Nov 2011 19:51 ] |
Post subject: | Re: eru einhverjir gallar í bmw e90 |
Ég átti E92 325I í þrjú ár og var mjög sáttur við hann. |
Author: | Kristjan PGT [ Sun 20. Nov 2011 11:53 ] |
Post subject: | Re: eru einhverjir gallar í bmw e90 |
Alpina wrote: Atli93 wrote: sælir er að pæla i svona bíl og er að pæla hvað á maður að skoða í þessum bílum eru einhverjir gallar eða eithað sem bilar mikið i þeim? EKKI taka 4 cyl bensín Afhverju EKKI? |
Author: | fart [ Sun 20. Nov 2011 11:55 ] |
Post subject: | Re: eru einhverjir gallar í bmw e90 |
Kristjan PGT wrote: Alpina wrote: Atli93 wrote: sælir er að pæla i svona bíl og er að pæla hvað á maður að skoða í þessum bílum eru einhverjir gallar eða eithað sem bilar mikið i þeim? EKKI taka 4 cyl bensín Afhverju EKKI? Og 4cyl diesel eru með gallaða swilrl flaps í inntakinu |
Author: | thisman [ Sun 20. Nov 2011 12:35 ] |
Post subject: | Re: eru einhverjir gallar í bmw e90 |
fart wrote: Kristjan PGT wrote: Alpina wrote: Atli93 wrote: sælir er að pæla i svona bíl og er að pæla hvað á maður að skoða í þessum bílum eru einhverjir gallar eða eithað sem bilar mikið i þeim? EKKI taka 4 cyl bensín Afhverju EKKI? Og 4cyl diesel eru með gallaða swilrl flaps í inntakinu Líka E90? Vissi af þessu í E46 320d - ótrúlegt að laga það ekki fyrir E90. |
Author: | fart [ Sun 20. Nov 2011 15:23 ] |
Post subject: | Re: eru einhverjir gallar í bmw e90 |
thisman wrote: fart wrote: Kristjan PGT wrote: Alpina wrote: Atli93 wrote: sælir er að pæla i svona bíl og er að pæla hvað á maður að skoða í þessum bílum eru einhverjir gallar eða eithað sem bilar mikið i þeim? EKKI taka 4 cyl bensín Afhverju EKKI? Og 4cyl diesel eru með gallaða swilrl flaps í inntakinu Líka E90? Vissi af þessu í E46 320d - ótrúlegt að laga það ekki fyrir E90. Þetta er allavega í 1xx bílinum, og þá líklegast í elstu E90 |
Author: | slapi [ Sun 20. Nov 2011 19:11 ] |
Post subject: | Re: eru einhverjir gallar í bmw e90 |
Swirl flaps málin voru ekki löguð fyrr en í N47. vonandi , tíminn leiðir það í ljós |
Author: | Kristjan PGT [ Mon 21. Nov 2011 03:25 ] |
Post subject: | Re: eru einhverjir gallar í bmw e90 |
En er eitthvað athugavert við 4 cyl bílana? Svona fyrir utan almennt kraftleysi? |
Author: | Kristjan PGT [ Tue 22. Nov 2011 19:17 ] |
Post subject: | Re: eru einhverjir gallar í bmw e90 |
Ég er ennþá að bíða Sveinbjörn.... |
Author: | slapi [ Tue 22. Nov 2011 21:20 ] |
Post subject: | Re: eru einhverjir gallar í bmw e90 |
Það hafa komið ansi margir gallar í N42/N46. Mitt prívat og persónulega álit er að þetta er svona sísti mótorinn síðustu ár frá BMW. Tímakeðjur , olíuleki , valvetronic slit , olíubrennsla og fleira. Sumir bílar sjá aldrei neitt af þessum kvillum og aðrir meira. Ég tel að það er ekkert að því að eiga svona mótor í lagi , láta bara skoða bílana vel sem er verið að kaupa. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |