bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 20:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 17. Nov 2011 18:44 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 15. Apr 2010 18:40
Posts: 343
sælir

er að pæla i svona bíl og er að pæla hvað á maður að skoða í þessum bílum
eru einhverjir gallar eða eithað sem bilar mikið i þeim?

_________________
-BMW e90 330i MY 06 [í notkun]

-BMW e36 316i MY 97 [seldur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Nov 2011 18:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Atli93 wrote:
sælir

er að pæla i svona bíl og er að pæla hvað á maður að skoða í þessum bílum
eru einhverjir gallar eða eithað sem bilar mikið i þeim?


EKKI taka 4 cyl bensín

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Nov 2011 19:05 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 15. Apr 2010 18:40
Posts: 343
Alpina wrote:
Atli93 wrote:
sælir

er að pæla i svona bíl og er að pæla hvað á maður að skoða í þessum bílum
eru einhverjir gallar eða eithað sem bilar mikið i þeim?


EKKI taka 4 cyl bensín

ok, ég er að pæla i 330i

_________________
-BMW e90 330i MY 06 [í notkun]

-BMW e36 316i MY 97 [seldur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Nov 2011 19:19 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 21. Oct 2008 19:45
Posts: 595
Er búinn að eiga minn 320d í meira en ár og ekkert þurft að gera nema smyrja bílinn.

_________________
BMW e39 540i 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 18. Nov 2011 19:51 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 17. Mar 2006 18:46
Posts: 473
Location: Selfoss City
Ég átti E92 325I í þrjú ár og var mjög sáttur við hann.

_________________
BMW 325I Coupe E-92 '07 [Aftur :D] http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21809
Skoda Superb 2.0 TDI '16
Skoda Superb 2.0 TDI '11 [Seldur]
VW Passat 2.0 TDI '06 [Seldur]
BMW 325I Coupe E-92 '07 [Seldur] http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21809
BMW 520I E-60 '04 [Seldur]
Lexus IS200 '02 [Seldur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 20. Nov 2011 11:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Alpina wrote:
Atli93 wrote:
sælir

er að pæla i svona bíl og er að pæla hvað á maður að skoða í þessum bílum
eru einhverjir gallar eða eithað sem bilar mikið i þeim?


EKKI taka 4 cyl bensín


Afhverju EKKI?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 20. Nov 2011 11:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Kristjan PGT wrote:
Alpina wrote:
Atli93 wrote:
sælir

er að pæla i svona bíl og er að pæla hvað á maður að skoða í þessum bílum
eru einhverjir gallar eða eithað sem bilar mikið i þeim?


EKKI taka 4 cyl bensín


Afhverju EKKI?


Og 4cyl diesel eru með gallaða swilrl flaps í inntakinu

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 20. Nov 2011 12:35 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 06. Mar 2007 15:01
Posts: 367
fart wrote:
Kristjan PGT wrote:
Alpina wrote:
Atli93 wrote:
sælir

er að pæla i svona bíl og er að pæla hvað á maður að skoða í þessum bílum
eru einhverjir gallar eða eithað sem bilar mikið i þeim?


EKKI taka 4 cyl bensín


Afhverju EKKI?


Og 4cyl diesel eru með gallaða swilrl flaps í inntakinu

Líka E90? Vissi af þessu í E46 320d - ótrúlegt að laga það ekki fyrir E90.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 20. Nov 2011 15:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
thisman wrote:
fart wrote:
Kristjan PGT wrote:
Alpina wrote:
Atli93 wrote:
sælir

er að pæla i svona bíl og er að pæla hvað á maður að skoða í þessum bílum
eru einhverjir gallar eða eithað sem bilar mikið i þeim?


EKKI taka 4 cyl bensín


Afhverju EKKI?


Og 4cyl diesel eru með gallaða swilrl flaps í inntakinu

Líka E90? Vissi af þessu í E46 320d - ótrúlegt að laga það ekki fyrir E90.

Þetta er allavega í 1xx bílinum, og þá líklegast í elstu E90

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 20. Nov 2011 19:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Swirl flaps málin voru ekki löguð fyrr en í N47.

























vonandi , tíminn leiðir það í ljós


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 21. Nov 2011 03:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
En er eitthvað athugavert við 4 cyl bílana? Svona fyrir utan almennt kraftleysi?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Nov 2011 19:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Ég er ennþá að bíða Sveinbjörn....


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Nov 2011 21:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Það hafa komið ansi margir gallar í N42/N46.
Mitt prívat og persónulega álit er að þetta er svona sísti mótorinn síðustu ár frá BMW.
Tímakeðjur , olíuleki , valvetronic slit , olíubrennsla og fleira.
Sumir bílar sjá aldrei neitt af þessum kvillum og aðrir meira.
Ég tel að það er ekkert að því að eiga svona mótor í lagi , láta bara skoða bílana vel sem er verið að kaupa.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group