bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Áhugavert fyrir E39 eigendur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=53904 |
Page 1 of 1 |
Author: | bimmer [ Wed 16. Nov 2011 08:21 ] |
Post subject: | Áhugavert fyrir E39 eigendur |
http://www.dynavin.com/products/product_dnv_e39a.php ![]() |
Author: | Sezar [ Wed 16. Nov 2011 09:40 ] |
Post subject: | Re: Áhugavert fyrir E39 eigendur |
cool. Verð á þessu? |
Author: | Viggóhelgi [ Wed 16. Nov 2011 09:50 ] |
Post subject: | Re: Áhugavert fyrir E39 eigendur |
þetta er SWEET! ... langar núna að fá svona í benzan! |
Author: | bimmer [ Wed 16. Nov 2011 09:58 ] |
Post subject: | Re: Áhugavert fyrir E39 eigendur |
Sezar wrote: cool. Verð á þessu? $800, bæði til með Windows CE og Android. |
Author: | Einsii [ Wed 16. Nov 2011 10:43 ] |
Post subject: | Re: Áhugavert fyrir E39 eigendur |
Var ekki sama unit í E38 og E39? Og er inni í þessu öll tækin sem venjulega eru dreifð um allt skottið orginal hjá BMW? Einsog Radio unit GPS unit og fleira |
Author: | Giz [ Wed 16. Nov 2011 10:56 ] |
Post subject: | Re: Áhugavert fyrir E39 eigendur |
Frábært marr! Loksins er þetta ekki butt ugly og þeir segja að OBC sé með núna... Þá er bara að sjá hver er hugrakkur fyrstur ![]() |
Author: | HAMAR [ Wed 16. Nov 2011 11:13 ] |
Post subject: | Re: Áhugavert fyrir E39 eigendur |
Er ekki DVD spilari? |
Author: | Energy [ Thu 17. Nov 2011 00:08 ] |
Post subject: | Re: Áhugavert fyrir E39 eigendur |
einhver að kaupa-testa-deila , síðan rúlla þessu inn með hópkaupum? ![]() ![]() |
Author: | íbbi_ [ Thu 17. Nov 2011 01:06 ] |
Post subject: | Re: Áhugavert fyrir E39 eigendur |
það hefur svona tæki ratað á klakan |
Author: | bimmer [ Thu 17. Nov 2011 12:21 ] |
Post subject: | Re: Áhugavert fyrir E39 eigendur |
Þetta kemur í sölu í lok ársins, þe. þessi nýjasta útgáfa, spurning hver ætlar að vera fyrstur? |
Author: | ppp [ Thu 17. Nov 2011 12:47 ] |
Post subject: | Re: Áhugavert fyrir E39 eigendur |
800x480 er "HD" núna? Assgoti er heimurinn orðinn slæmur. Annars vona ég að hönnunin á viðmótinu sé orðin eitthvað betri. Ég væri kannski búinn að fá mér eldri týpuna af þessu ef grafíkin hefði ekki verið svona ógeðslega ljót. Svo voru þeir með battery indicator og fleira rugl í horninu eins og þetta væri einhver android sími. P.s. Ekkert geðveikt hughreystandi að sjá stafsetningavillu í auglýsingunni hjá þeim. ![]() |
Author: | Birgir Sig [ Thu 17. Nov 2011 23:33 ] |
Post subject: | Re: Áhugavert fyrir E39 eigendur |
íbbi_ wrote: það hefur svona tæki ratað á klakan og hvernig endaði það? upp i hillu eða í bíl? |
Author: | íbbi_ [ Fri 18. Nov 2011 20:22 ] |
Post subject: | Re: Áhugavert fyrir E39 eigendur |
hlýtur að hafa verið eldra version e-h, en leit nákvæmlega svona út og var bara plug in dæmi, ég veit ekki hvað varð af því en sásem bauð mér það hafði pantað það í misgripum fyrir eitthvað annað og gat ekki notað það. þannig að það var nú einmitt bara uppí hillu |
Author: | bimmer [ Wed 30. Nov 2011 00:46 ] |
Post subject: | Re: Áhugavert fyrir E39 eigendur |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |