bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 20:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 13. Nov 2011 19:52 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
http://www.detailingworld.co.uk/forum/s ... p?t=238898

Þessi kann sitt fag :thup:

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Nov 2011 20:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Hvernig í ósköpunum nær hann bílnum svona :drool:

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Nov 2011 21:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Er ekki auðveldara að sprauta þetta bara aftur ?

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Nov 2011 21:44 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Maður hefði nú haldið það, og örugglega ekkert mikið dýrara.
Svo set ég alltaf spurningarmerki við svona mikla mössunarvinnu þegar lakkið er líka vatnsslípað, því að glæran hlítur að vera orðin ansi þunn, og þolir kannski ekki mikið meira hnjask, og eflaust ekki í lagi að massa hann aftur :o

En þetta er ansi töff og vel gert hjá honum :)

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Nov 2011 21:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Glæsilegt,,

ps hvaða silfraða himna er þetta??

massinn :idea: :?:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Nov 2011 22:09 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
Glæsilegt,,

ps hvaða silfraða himna er þetta??

massinn :idea: :?:



Þetta er lakkið eftir að hann er búinn að matta það niður með sandpappír

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Nov 2011 22:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
98.OKT wrote:
Alpina wrote:
Glæsilegt,,

ps hvaða silfraða himna er þetta??

massinn :idea: :?:



Þetta er lakkið eftir að hann er búinn að matta það niður með sandpappír



AUÐVITAÐ.......... ](*,)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 14. Nov 2011 00:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
98.OKT wrote:
Maður hefði nú haldið það, og örugglega ekkert mikið dýrara.
Svo set ég alltaf spurningarmerki við svona mikla mössunarvinnu þegar lakkið er líka vatnsslípað, því að glæran hlítur að vera orðin ansi þunn, og þolir kannski ekki mikið meira hnjask, og eflaust ekki í lagi að massa hann aftur :o

En þetta er ansi töff og vel gert hjá honum :)



Þessir gaurar mæla þykktina á lakkinu og tékka hvort það sé í lagi að pússa glæruna svona niður.

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 14. Nov 2011 09:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
WTF is going on here ?

Image

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 14. Nov 2011 09:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Hann er ad nota gufu til ad hreinsa ohreinindin

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 14. Nov 2011 10:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
þetta er flott eftirá en ég held ég hefði nú frekar látið heilmála bílinn.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 14. Nov 2011 10:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Er ekki mikið dýrara að mála bíl en að taka lakkið svona í gegn?
Að mála hefði ekkert gert fyrir innréttinguna, mótorinn og felgurnar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 14. Nov 2011 11:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Einsii wrote:
Er ekki mikið dýrara að mála bíl en að taka lakkið svona í gegn?
Að mála hefði ekkert gert fyrir innréttinguna, mótorinn og felgurnar.


Ef að titillinn á þræðinum er rétt, þá er nú alveg hægt að fá það all tekið í gegn en með nýju lakki frekar en pússað lakk.

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 14. Nov 2011 12:23 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
BirkirB wrote:
98.OKT wrote:
Maður hefði nú haldið það, og örugglega ekkert mikið dýrara.
Svo set ég alltaf spurningarmerki við svona mikla mössunarvinnu þegar lakkið er líka vatnsslípað, því að glæran hlítur að vera orðin ansi þunn, og þolir kannski ekki mikið meira hnjask, og eflaust ekki í lagi að massa hann aftur :o

En þetta er ansi töff og vel gert hjá honum :)



Þessir gaurar mæla þykktina á lakkinu og tékka hvort það sé í lagi að pússa glæruna svona niður.


Ég veit það, en það breytir ekki því að glæran er orðin ansi þunn, og eflaust ekki í lagi að massa aftur þegar þess gerist þörf.

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 14. Nov 2011 13:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
kalli* wrote:
Einsii wrote:
Er ekki mikið dýrara að mála bíl en að taka lakkið svona í gegn?
Að mála hefði ekkert gert fyrir innréttinguna, mótorinn og felgurnar.


Ef að titillinn á þræðinum er rétt, þá er nú alveg hægt að fá það all tekið í gegn en með nýju lakki frekar en pússað lakk.

Já ég var líka að átta mig á að verðið er í pundum ekki dollar :P

En hvað ætli það kosti annars að mála svona bíl?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group