bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Demon Eyes á E36
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=537
Page 1 of 2

Author:  Haffi [ Tue 07. Jan 2003 22:55 ]
Post subject:  Demon Eyes á E36

Ég var að spá hvort að það væri hægt að fá þetta einhverstaðar annarstaðar ódýrara?

http://www.bimmertoys.com/Merchant2/merchant.mv?Screen=PROD&Store_Code=bmwtoys&Product_Code=OMS_DME36&Category_Code=Lights

Author:  bebecar [ Tue 07. Jan 2003 23:25 ]
Post subject: 

Ég veit ekki betur en þetta sé kallað "angel eyes" en ekki Demon eyes...

:wink:

Author:  GHR [ Tue 07. Jan 2003 23:27 ]
Post subject: 

Þetta er líka kallað Demon eyes.
Og Haffi, þú getur fengið þetta mun ódýrara á Ebay.com - ætla líka fá mér svona


t.d.

http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&category=10374&item=3105398358

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&category=6777&item=1876215482

Author:  Djofullinn [ Tue 07. Jan 2003 23:28 ]
Post subject: 

Þetta er kallað bæði, þeim fannst þetta gera E36 bimmana svo grimma að þeir kölluðu þetta Demon eyes :twisted:

Author:  Haffi [ Tue 07. Jan 2003 23:56 ]
Post subject: 

aight thnx... en eru þeir ekki að selja allt complex draslið á síðunni sem ég paste-aði ? :)

Author:  Gunni [ Wed 08. Jan 2003 10:49 ]
Post subject: 

það er verið að selja þetta á bmwspecialisten. kíktu á þessa síðu http://www.bmwspecialisten.dk/e36/e36_lygter.htm ég held þetta sé í ódýrari kantinum. ég er samt ekkert sleipur í dönskunni þannig að ég veit ekkert hvort þetta eru öll ljósin eða ekki etc.

Author:  Gunni [ Wed 08. Jan 2003 21:59 ]
Post subject: 

svo fæst þetta líka hérna: http://www.autovogue-commerce.co.uk/pro ... sp?SID=600

Author:  Haffi [ Thu 09. Jan 2003 05:13 ]
Post subject: 

aaaaaiigght thnx 8)

Author:  GHR [ Mon 13. Jan 2003 09:10 ]
Post subject: 

Er þetta samt löglegt. Ég sá einu sinnu lögguna stoppa nýja fimmu sem var með svona, og var eitthvað að skoða ljósin hjá honum þegar ég keyrði fram hjá. Ætli löggan verði ekki alltaf að stoppa mann ef maður fær sér Angel eyes (Demon eyes) og kannski verði sett út á þetta í skoðun???
Það er meira segja bannað að hafa svona neon ljós inni í bíl - alveg asnalegt hvað má lítið hér á landi

Author:  Djofullinn [ Mon 13. Jan 2003 09:12 ]
Post subject: 

Ég efast um að þetta sé bannað, allar nýjar fimmur eru með svona, þetta eru bara stöðuljós sem liggja í hring...

Author:  GHR [ Mon 13. Jan 2003 09:23 ]
Post subject: 

Fínt mál :) en vitið þið hvernig þetta er sett í? Þarf maður ekki að taka glerið á ljósinu í burtu? Virkar þetta bara eins og parkljósið, og er líka hægt að kveikja venjulegu ljósin (svona til að sjá í myrkri og svoleiðis)

Author:  Djofullinn [ Mon 13. Jan 2003 09:48 ]
Post subject: 

Já það þarf að taka glerið af til þess að koma hringjunum fyrir og gera síðan göt á ljósin til þess að setja snúrurnar í gegn :) Þetta er bara tengt í staðinn fyrir parkljósin. Og önnur ljós virka eins og áður.

Author:  flamatron [ Tue 14. Jan 2003 10:07 ]
Post subject: 

Angeleyes á ebay fyrir 75$, mjög gott verð!!!
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&category=6777&item=2400306891

Author:  joipalli [ Thu 16. Jan 2003 23:22 ]
Post subject: 

Hérna er líka svolítið sniðugt:

Heimatilbúið Angel Eyes:

http://students.washington.edu/ashis/Creating%20Custom%20Angel%20Eyes.htm

Nokkuð cheap, en kemur vel út

Author:  Svezel [ Fri 17. Jan 2003 10:23 ]
Post subject: 

Þetta er snilld :) Ég ætla að prófa að smíða svona og sjá hvernig það kemur út 8)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/