bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bestu heilsársdekkinn á BMW 520
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=53483
Page 1 of 1

Author:  Bumbklaatt [ Tue 18. Oct 2011 23:21 ]
Post subject:  Bestu heilsársdekkinn á BMW 520

Er á 17" felgum og á 225/45 í dag. Ætla að reyna að fá mér heilsársdekk á bílinn og helst svolítið breiðari. Einn sem ég þekki á alveg eins bíl og er á 255/45. Mér finnst það kúl. Hvað lúkkar best á þesum bílum og við hvern er best að tala í sambandi við dekkinn.
Sé að margir byrgjar eru bara með 1-2 dekk af sömu tegundum á lager.

bkv

Author:  KFC [ Fri 21. Oct 2011 19:50 ]
Post subject:  Re: Bestu heilsársdekkinn á BMW 520

EKKI fá þér heilsársdekk...........

Heilsársdekk eru léleg summardekk og léleg vetardekk.

Author:  bimmer [ Fri 21. Oct 2011 20:03 ]
Post subject:  Re: Bestu heilsársdekkinn á BMW 520

http://www.dekkverk.is

Author:  Jón Bjarni [ Fri 21. Oct 2011 21:09 ]
Post subject:  Re: Bestu heilsársdekkinn á BMW 520

KFC wrote:
EKKI fá þér heilsársdekk...........

Heilsársdekk eru léleg summardekk og léleg vetardekk.


ég held að þú þurfir bara að læra að keyra.... :lol:
Ef bíllinn er aðalega á höfuðborgarsvæðinu er bjánalegt að setja undir hann nagladekk....

Author:  Freyr Gauti [ Sat 22. Oct 2011 14:10 ]
Post subject:  Re: Bestu heilsársdekkinn á BMW 520

Jón Bjarni wrote:
KFC wrote:
EKKI fá þér heilsársdekk...........

Heilsársdekk eru léleg summardekk og léleg vetardekk.


ég held að þú þurfir bara að læra að keyra.... :lol:
Ef bíllinn er aðalega á höfuðborgarsvæðinu er bjánalegt að setja undir hann nagladekk....


Það eru til naglalaus vertrardekk.

Author:  KFC [ Mon 24. Oct 2011 19:25 ]
Post subject:  Re: Bestu heilsársdekkinn á BMW 520

Freyr Gauti wrote:
Jón Bjarni wrote:
KFC wrote:
EKKI fá þér heilsársdekk...........

Heilsársdekk eru léleg summardekk og léleg vetardekk.


ég held að þú þurfir bara að læra að keyra.... :lol:
Ef bíllinn er aðalega á höfuðborgarsvæðinu er bjánalegt að setja undir hann nagladekk....


Það eru til naglalaus vertrardekk.


Ég hef ekki notað nagla dekk í meira en 10 ár. Ég mæli með góðum vetradekkjum, ekki nagladekk og góðum sumardekkjum.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/