bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

hvar getur maður hent bílnum inn yfir veturinn?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=53370
Page 1 of 1

Author:  Gísli_Ben [ Tue 11. Oct 2011 21:57 ]
Post subject:  hvar getur maður hent bílnum inn yfir veturinn?

er í smá veseni að finna stað fyrir m5una í vetur. vitið þið um einhvern góðan stað til að geyma bílinn yfir veturinn eða er einhver með laust pláss á verkstæðinu sínu eða bílskúr til leigu?

Author:  F2 [ Tue 11. Oct 2011 22:07 ]
Post subject:  Re: hvar getur maður hent bílnum inn yfir veturinn?

hvenær inn og hvenær út?

Author:  Gísli_Ben [ Tue 11. Oct 2011 22:23 ]
Post subject:  Re: hvar getur maður hent bílnum inn yfir veturinn?

inn sem fyrst og út í sirka mars. nema ef þetta væri verkstæði eða bílskúr og þá væri það aldrei út.

Author:  Stefan325i [ Tue 11. Oct 2011 22:36 ]
Post subject:  Re: hvar getur maður hent bílnum inn yfir veturinn?

http://www.facebook.com/pages/H%C3%BAsb ... 99?sk=info

Getur skoðað þetta.

Author:  Gísli_Ben [ Tue 11. Oct 2011 22:47 ]
Post subject:  Re: hvar getur maður hent bílnum inn yfir veturinn?

ja ég tékka á þessu. takk

Author:  Gísli_Ben [ Thu 13. Oct 2011 14:34 ]
Post subject:  Re: hvar getur maður hent bílnum inn yfir veturinn?

er einginn með laustpláss í atvinnuhúsnæði?

Author:  bErio [ Thu 13. Oct 2011 21:24 ]
Post subject:  Re: hvar getur maður hent bílnum inn yfir veturinn?

Mig vantar einnig pláss fyrir M5inn og Corvettuna ;/

Author:  Gísli_Ben [ Thu 13. Oct 2011 23:14 ]
Post subject:  Re: hvar getur maður hent bílnum inn yfir veturinn?

bErio wrote:
Mig vantar einnig pláss fyrir M5inn og Corvettuna ;/

ættum við ekki bara að finna okkur eitthvað flott atvinnuhúsnæði samann? :thup:

Author:  bErio [ Fri 14. Oct 2011 10:10 ]
Post subject:  Re: hvar getur maður hent bílnum inn yfir veturinn?

Gísli_Ben wrote:
bErio wrote:
Mig vantar einnig pláss fyrir M5inn og Corvettuna ;/

ættum við ekki bara að finna okkur eitthvað flott atvinnuhúsnæði samann? :thup:

Tad er nu ekkert ogalin hugmynd

Author:  batti [ Fri 14. Oct 2011 12:47 ]
Post subject:  Re: hvar getur maður hent bílnum inn yfir veturinn?

bErio wrote:
Gísli_Ben wrote:
bErio wrote:
Mig vantar einnig pláss fyrir M5inn og Corvettuna ;/

ættum við ekki bara að finna okkur eitthvað flott atvinnuhúsnæði samann? :thup:

Tad er nu ekkert ogalin hugmynd


ekki ógalin? semsagt galin hugmynd?

Author:  M5fan#1 [ Thu 20. Oct 2011 22:27 ]
Post subject:  Re: hvar getur maður hent bílnum inn yfir veturinn?

talið við Begga uppí Mosó, hann er með pláss fyrir einhverja bíla.....beggi@remax.is

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/