| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Passa gormar og demparar úr E39 540i í 520? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=53323 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Energy [ Sun 09. Oct 2011 09:35 ] |
| Post subject: | Passa gormar og demparar úr E39 540i í 520? |
væri mögulegt að láta gorma og dempara af 540e39(hvíta sem sævar átti) í 520(minn) 2003 hvað eru kostir og gallar þess? var að spá hvort hann gæti lækkað við það |
|
| Author: | Einarsss [ Sun 09. Oct 2011 09:47 ] |
| Post subject: | Re: fjöðrun |
Passar sennilega en hann mun hækka að framan þar sem v8 vélin er þyngri en m52 |
|
| Author: | saemi [ Sun 09. Oct 2011 09:48 ] |
| Post subject: | Re: fjöðrun |
Það er sterkur leikur að setja eitthvað annað en bara "fjöðrun" í fyrirsögnina. Það auðveldar alla leit og uppflettingar hér á þessu spjallsvæði okkar. Ég breytti fyrirsögninni hjá þér |
|
| Author: | gardara [ Sun 09. Oct 2011 10:03 ] |
| Post subject: | Re: fjöðrun |
Einarsss wrote: Passar sennilega en hann mun hækka að framan þar sem v8 vélin er þyngri en m52 Það munar reyndar bara einhverjum 20kg, svo að munurinn er nú ekkert gífurlegur |
|
| Author: | Energy [ Sun 09. Oct 2011 11:16 ] |
| Post subject: | Re: Passa gormar og demparar úr E39 540i í 520? |
takk fyrir það.. var bara að pæla hvort þeir minkað gapið. þar sem þeir eru stífari og ég hélt... styttri já hélt samt að það væru meiri kg munur á þessu |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|