bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vesen með að opna skott...
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=53305
Page 1 of 1

Author:  wortex80 [ Fri 07. Oct 2011 19:37 ]
Post subject:  Vesen með að opna skott...

Þannig er að ég týndi lyklunum af bílnum fer í umboðið og fæ svona ''varalykil'' og ætlaði síðan að nota takkann inn í bílnum til að opna skottið svo kemur í ljós að allt rafmangsdæmi í bílnum virkar nema þessi eini helvítis takki :lol: grunar að þetta sé bara öryggi og er nokkurnveginn viss um að það sé staðsett í húddinu fyrir aftan hanskahólfið, vandamálið er hinsvegar að listinn yfir öryggin er allur á þýsku sem ég kann varla stakt orð í... veit einhver hvaða öryggi þetta er?
Svo fann ég á google upplýsingar um að það væri hægt að bora gat á skottið og troða vír inn til að hreyfa við mótornum fyrir læsinguna hefur einhverr prufað það og veit sirka málin fyrir evrópu plöturnar? finn bara mál fyrir usa plötur :|

Author:  birkire [ Fri 07. Oct 2011 20:06 ]
Post subject:  Re: Vesen með að opna skott...

skott er kofferraum

Author:  . [ Tue 11. Oct 2011 21:08 ]
Post subject:  Re: Vesen með að opna skott...

ef þetta er valet lykil þá á ekki að vera hægt að opna skottið

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/