bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 04. Oct 2011 21:39 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2008 23:51
Posts: 128
Sælir spjallmenn.

Hvaða síðu/síður mælið þið með til að versla af utan, er að spá í að flytja mér inn stuðara.
Hverjir eru ódýrastir og traustastir.

-Þórarinn

_________________
Image

Bmw e46 318ia 00'
Bmw e46 323ci 99' seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Oct 2011 23:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Það var umræða um þetta hérna um daginn um hópkaup á stuðurum á E46

viewtopic.php?f=1&t=52170

Vonandi hjálpar þetta eithvað

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Oct 2011 20:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ég veit að menn hafa talað mjög vel um stuðara frá Euro-Spec/DTM Tuning.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Oct 2011 20:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
SteiniDJ wrote:
Ég veit að menn hafa talað mjög vel um stuðara frá Euro-Spec/DTM Tuning.


tekur maður þá í gegnum shoðusa? allavega ddmtuning sendir ekki til íslands

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Oct 2011 21:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
rockstone wrote:
SteiniDJ wrote:
Ég veit að menn hafa talað mjög vel um stuðara frá Euro-Spec/DTM Tuning.


tekur maður þá í gegnum shoðusa? allavega ddmtuning sendir ekki til íslands



Viadress.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Oct 2011 21:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
IceDev wrote:
rockstone wrote:
SteiniDJ wrote:
Ég veit að menn hafa talað mjög vel um stuðara frá Euro-Spec/DTM Tuning.


tekur maður þá í gegnum shoðusa? allavega ddmtuning sendir ekki til íslands



Viadress.com


er ekki brjálaður sendingarkostanaður hjá viaadress, með svona stóra hluti?

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Oct 2011 22:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Getur notað reiknivélina á síðuni til að kanna það.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Oct 2011 23:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
IceDev wrote:
Getur notað reiknivélina á síðuni til að kanna það.


um $800 sending á Stuðara :shock:

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Oct 2011 23:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
IceDev wrote:
rockstone wrote:
SteiniDJ wrote:
Ég veit að menn hafa talað mjög vel um stuðara frá Euro-Spec/DTM Tuning.


tekur maður þá í gegnum shoðusa? allavega ddmtuning sendir ekki til íslands



Viadress.com



Þú getur ekki notað viaddress með ddmtuning.

Heimilisfang korthafa þarf að vera skráð á sama stað og hluturinn á að vera sendur, að bæta við secondary address á kreditkort virkar ekki.

Eina leiðin til þess að panta frá ddmtuning er að fá shopusa til þess að borga með sínu kreditkorti, þeir gera það fyrir þig ef þú biður fallega :)

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 06. Oct 2011 14:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ég pantaði frá DDM Tuning og þeir hikuðu við að senda til ShopUSA, en gerðu það á endanum. Mun samt ekki skipta við þá áftur, þrátt fyrir að CS var alveg tip top hjá þeim. Fannst ferlið sjálft hjá þeim heldur tregt og asnalegt.

Annars er ég ekki viss með Euro-Spec/DTM, en myndi þó sjálfur panta frá þeim í dag ef ég væri í þeirri stöðu. Á sínum tíma sendu þeir frítt innan USA og þá kostar stuðarinn þeirra jafn mikið og stuðari hjá DDM með shipping.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group