bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bestu síðurnar til að panta af utan. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=53247 |
Page 1 of 1 |
Author: | daddi120 [ Tue 04. Oct 2011 21:39 ] |
Post subject: | Bestu síðurnar til að panta af utan. |
Sælir spjallmenn. Hvaða síðu/síður mælið þið með til að versla af utan, er að spá í að flytja mér inn stuðara. Hverjir eru ódýrastir og traustastir. -Þórarinn |
Author: | Stefan325i [ Tue 04. Oct 2011 23:36 ] |
Post subject: | Re: Bestu síðurnar til að panta af utan. |
Það var umræða um þetta hérna um daginn um hópkaup á stuðurum á E46 viewtopic.php?f=1&t=52170 Vonandi hjálpar þetta eithvað |
Author: | SteiniDJ [ Wed 05. Oct 2011 20:21 ] |
Post subject: | Re: Bestu síðurnar til að panta af utan. |
Ég veit að menn hafa talað mjög vel um stuðara frá Euro-Spec/DTM Tuning. |
Author: | rockstone [ Wed 05. Oct 2011 20:23 ] |
Post subject: | Re: Bestu síðurnar til að panta af utan. |
SteiniDJ wrote: Ég veit að menn hafa talað mjög vel um stuðara frá Euro-Spec/DTM Tuning. tekur maður þá í gegnum shoðusa? allavega ddmtuning sendir ekki til íslands |
Author: | IceDev [ Wed 05. Oct 2011 21:22 ] |
Post subject: | Re: Bestu síðurnar til að panta af utan. |
rockstone wrote: SteiniDJ wrote: Ég veit að menn hafa talað mjög vel um stuðara frá Euro-Spec/DTM Tuning. tekur maður þá í gegnum shoðusa? allavega ddmtuning sendir ekki til íslands Viadress.com |
Author: | rockstone [ Wed 05. Oct 2011 21:24 ] |
Post subject: | Re: Bestu síðurnar til að panta af utan. |
IceDev wrote: rockstone wrote: SteiniDJ wrote: Ég veit að menn hafa talað mjög vel um stuðara frá Euro-Spec/DTM Tuning. tekur maður þá í gegnum shoðusa? allavega ddmtuning sendir ekki til íslands Viadress.com er ekki brjálaður sendingarkostanaður hjá viaadress, með svona stóra hluti? |
Author: | IceDev [ Wed 05. Oct 2011 22:08 ] |
Post subject: | Re: Bestu síðurnar til að panta af utan. |
Getur notað reiknivélina á síðuni til að kanna það. |
Author: | rockstone [ Wed 05. Oct 2011 23:04 ] |
Post subject: | Re: Bestu síðurnar til að panta af utan. |
IceDev wrote: Getur notað reiknivélina á síðuni til að kanna það. um $800 sending á Stuðara ![]() |
Author: | gardara [ Wed 05. Oct 2011 23:21 ] |
Post subject: | Re: Bestu síðurnar til að panta af utan. |
IceDev wrote: rockstone wrote: SteiniDJ wrote: Ég veit að menn hafa talað mjög vel um stuðara frá Euro-Spec/DTM Tuning. tekur maður þá í gegnum shoðusa? allavega ddmtuning sendir ekki til íslands Viadress.com Þú getur ekki notað viaddress með ddmtuning. Heimilisfang korthafa þarf að vera skráð á sama stað og hluturinn á að vera sendur, að bæta við secondary address á kreditkort virkar ekki. Eina leiðin til þess að panta frá ddmtuning er að fá shopusa til þess að borga með sínu kreditkorti, þeir gera það fyrir þig ef þú biður fallega ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Thu 06. Oct 2011 14:33 ] |
Post subject: | Re: Bestu síðurnar til að panta af utan. |
Ég pantaði frá DDM Tuning og þeir hikuðu við að senda til ShopUSA, en gerðu það á endanum. Mun samt ekki skipta við þá áftur, þrátt fyrir að CS var alveg tip top hjá þeim. Fannst ferlið sjálft hjá þeim heldur tregt og asnalegt. Annars er ég ekki viss með Euro-Spec/DTM, en myndi þó sjálfur panta frá þeim í dag ef ég væri í þeirri stöðu. Á sínum tíma sendu þeir frítt innan USA og þá kostar stuðarinn þeirra jafn mikið og stuðari hjá DDM með shipping. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |