bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E39 ///M5 (KM - 347) brunninn !
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=53227
Page 1 of 5

Author:  Grétar G. [ Tue 04. Oct 2011 08:58 ]
Post subject:  E39 ///M5 (KM - 347) brunninn !

Leiðinlegt að sjá,, öll innréttingin er víst horfin og annað ljósið að framan er sviðnað þannig spurning hvernig kramið er.

Image

:thdown: :cry: :thdown: :cry: :thdown:

Author:  kalli* [ Tue 04. Oct 2011 09:12 ]
Post subject:  Re: E39 ///M5 (KM - 347) brunninn !

Leiðinlegt að sjá svona gerast :( Er vitað hverning þetta gerðist ?

Author:  Mazi! [ Tue 04. Oct 2011 10:35 ]
Post subject:  Re: E39 ///M5 (KM - 347) brunninn !

S62 swap anyone ? 8) 8)

Author:  Grétar G. [ Tue 04. Oct 2011 11:04 ]
Post subject:  Re: E39 ///M5 (KM - 347) brunninn !

Mazi! wrote:
S62 swap anyone ? 8) 8)


Hugsa það kosti svolítið mikið ef tölvurnar eru ónýtar og líka ef rafkerfi á mótor er brunnið...

Author:  Danni [ Tue 04. Oct 2011 11:33 ]
Post subject:  Re: E39 ///M5 (KM - 347) brunninn !

Æj :(

Átti Haffi hann ennþá þegar þetta gerðist?

Author:  Grétar G. [ Tue 04. Oct 2011 11:45 ]
Post subject:  Re: E39 ///M5 (KM - 347) brunninn !

Danni wrote:
Æj :(

Átti Haffi hann ennþá þegar þetta gerðist?


Jáá skilst það.. Vona hann fari ekki illa útúr þessu.

Author:  ValliFudd [ Tue 04. Oct 2011 11:50 ]
Post subject:  Re: E39 ///M5 (KM - 347) brunninn !

Svekk :?

Hef keyrt framhjá honum á hverjum degi undanfarnar vikur, upp brekku á ssk bíl með gangtruflanir, blótandi því að eiga ekki svona :lol:

Author:  bimmer [ Tue 04. Oct 2011 18:08 ]
Post subject:  Re: E39 ///M5 (KM - 347) brunninn !

Úff... ömurlegt að sjá :cry:

Author:  Viggóhelgi [ Wed 05. Oct 2011 09:06 ]
Post subject:  Re: E39 ///M5 (KM - 347) brunninn !

gæti trúað því að reykingar hafi komið þessu af stað,,, er þetta ekki Asíubúi sem átti þennan ? sá hann mjög oft reykjandi í bílnu... leiðinlegt að svona fór! :S

Author:  Tommi Camaro [ Wed 05. Oct 2011 09:12 ]
Post subject:  Re: E39 ///M5 (KM - 347) brunninn !

Viggóhelgi wrote:
gæti trúað því að reykingar hafi komið þessu af stað,,, er þetta ekki Asíubúi sem átti þennan ? sá hann mjög oft reykjandi í bílnu... leiðinlegt að svona fór! :S

:bullshit:
Ekki koma einhverju svo bulli afstað. Veist ekkert um málið og hvað þá hvaða bíll þetta er .
Senilega ert þú að tala um SV- m5inn

Author:  Haffi [ Wed 05. Oct 2011 09:35 ]
Post subject:  Re: E39 ///M5 (KM - 347) brunninn !

Viggóhelgi wrote:
gæti trúað því að reykingar hafi komið þessu af stað,,, er þetta ekki Asíubúi sem átti þennan ? sá hann mjög oft reykjandi í bílnu... leiðinlegt að svona fór! :S



Ding dong, ni hao! Segðu mér meira! :thup:

Author:  Grétar G. [ Wed 05. Oct 2011 09:55 ]
Post subject:  Re: E39 ///M5 (KM - 347) brunninn !

Haffi wrote:
Viggóhelgi wrote:
gæti trúað því að reykingar hafi komið þessu af stað,,, er þetta ekki Asíubúi sem átti þennan ? sá hann mjög oft reykjandi í bílnu... leiðinlegt að svona fór! :S



Ding dong, ni hao! Segðu mér meira! :thup:


:lol: :lol: :lol:

Author:  Aron Fridrik [ Wed 05. Oct 2011 17:03 ]
Post subject:  Re: E39 ///M5 (KM - 347) brunninn !

Hvað kom fyrir ?

Author:  gardara [ Wed 05. Oct 2011 17:09 ]
Post subject:  Re: E39 ///M5 (KM - 347) brunninn !

Haffi wrote:
Viggóhelgi wrote:
gæti trúað því að reykingar hafi komið þessu af stað,,, er þetta ekki Asíubúi sem átti þennan ? sá hann mjög oft reykjandi í bílnu... leiðinlegt að svona fór! :S



Ding dong, ni hao! Segðu mér meira! :thup:




Author:  Viggóhelgi [ Wed 05. Oct 2011 19:52 ]
Post subject:  Re: E39 ///M5 (KM - 347) brunninn !

Tommi Camaro wrote:
Viggóhelgi wrote:
gæti trúað því að reykingar hafi komið þessu af stað,,, er þetta ekki Asíubúi sem átti þennan ? sá hann mjög oft reykjandi í bílnu... leiðinlegt að svona fór! :S

:bullshit:
Ekki koma einhverju svo bulli afstað. Veist ekkert um málið og hvað þá hvaða bíll þetta er .
Senilega ert þú að tala um SV- m5inn


rétt, ruglaði þeim saman... En koma einhverju af stað ? alls ekki sá hinn sami og á þann bíl sem ég átti við reykir mikið í honum og er það bara ansi líklegt eftir interior bruna að eitthvað svoleiðis hafi komið því af stað...

þetta er spjallsvæði og hér eru allskyns hlutir ræddir... ég er ekki að særa neinn eða saka neinn um neitt.. óhöpp gerast það er staðreynd og það er alveg í lagi að tala um óhöpp...

Page 1 of 5 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/