bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

320i "Weight reduction"
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=53222
Page 1 of 1

Author:  Dagurrafn [ Mon 03. Oct 2011 21:22 ]
Post subject:  320i "Weight reduction"

Er með e36 coupe 320i og ég hefði ekkert á móti smá meiri krafti, og þarsem ég er í skóla og atvinnulaus er vélaswapp eða turbo etc. ekki í boði í augnablikinu, þannig að ég var að velta fyrir mér hvort að létta bílinn væri þess virði þarsem ég er bara með 320i vélina, er búinn að lesa mig smá til um þetta og hef heyrt að fólk er að taka aftursætin, skipta út hurðarspjöldum fyrir sérsmíðuðu áli(?) og taka teppið úr honum.. endilega koma með skoðanir á þessu og hugmyndir hvernig væri hægt að auka kraftinn án þess að eyða of miklum peningi í þetta :thup:

Author:  rockstone [ Mon 03. Oct 2011 21:24 ]
Post subject:  Re: 320i "Weight reduction"

viewtopic.php?f=8&t=52720

http://www.bimmerwerkz.com/forum/3-seri ... -9978.html

Author:  rockstone [ Mon 03. Oct 2011 21:28 ]
Post subject:  Re: 320i "Weight reduction"

http://www.euroteknik.com/forum/bmw-ser ... ction.html

Author:  Dagurrafn [ Mon 03. Oct 2011 21:31 ]
Post subject:  Re: 320i "Weight reduction"

rockstone wrote:
http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=52720

http://www.bimmerwerkz.com/forum/3-seri ... -9978.html



rockstone wrote:
http://www.euroteknik.com/forum/bmw-service-maintenance-modification/20115-free-hp-bmw-weight-reduction.html



Geggjað takk fyrir :thup: ætlaðir þú ekki að gera þetta áður en að þú ætlaðir að selja fjólubláa?

Author:  rockstone [ Mon 03. Oct 2011 21:32 ]
Post subject:  Re: 320i "Weight reduction"

dassirafn wrote:
rockstone wrote:
http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=52720

http://www.bimmerwerkz.com/forum/3-seri ... -9978.html



rockstone wrote:
http://www.euroteknik.com/forum/bmw-service-maintenance-modification/20115-free-hp-bmw-weight-reduction.html



Geggjað takk fyrir :thup: ætlaðir þú ekki að gera þetta áður en að þú ætlaðir að selja fjólubláa?


:/ veit ekki

Author:  IceDev [ Mon 03. Oct 2011 23:50 ]
Post subject:  Re: 320i "Weight reduction"

Hvers vegna?

Ertu að nota þetta sem daily driver? Ertu að tracka þetta oft í mánuði?

Ég býst við því fyrra þar sem að þú segist vera atvinnulaus námsmaður...

Þetta er bara algjör æfing í tilgangsleysi því að munurinn verður það ómarktækur, sérstaklega ef að um daily sé að ræða.

Auðveldasta leiðin er auðvitað að selja bílinn og versla sig upp í krafti.

Ég myndi líklegast ná meiri þyngd af sjálfum mér heldur en af E36 320, þ.e.a.s án þess að láta bílinn líta út eins og hann hefði rúllað af partasölu.

Author:  Alpina [ Tue 04. Oct 2011 00:06 ]
Post subject:  Re: 320i "Weight reduction"

IceDev wrote:
Hvers vegna?

Ertu að nota þetta sem daily driver? Ertu að tracka þetta oft í mánuði?

Ég býst við því fyrra þar sem að þú segist vera atvinnulaus námsmaður...

Þetta er bara algjör æfing í tilgangsleysi því að munurinn verður það ómarktækur, sérstaklega ef að um daily sé að ræða.

Auðveldasta leiðin er auðvitað að selja bílinn og versla sig upp í krafti.

Ég myndi líklegast ná meiri þyngd af sjálfum mér heldur en af E36 320, þ.e.a.s án þess að láta bílinn líta út eins og hann hefði rúllað af partasölu.



Þetta er alveg þarft innlegg,, af hálfu Óskars,, og ég tek fyllilega undir ,, hvað eru menn að fara að tracka eiginlega :shock: :shock: ,,,,

ef um meira afl er verið að sækjast eftir ,, fá sér aflmeiri bíl

en þetta snýst um pening ekki satt ,, og það er blóðugt hvað það er dýrt að vera fátækur,, án þess að ég sé að beina því til þín sérstaklega

Author:  íbbi_ [ Tue 04. Oct 2011 00:21 ]
Post subject:  Re: 320i "Weight reduction"

þar sem þetta er 320 bíll þá er b25 swap ekki svo dýrt, það er ódýrasta aflaukningin, bíllinn verður hrmulegur í notkun svona strippaður

Author:  Dagurrafn [ Tue 04. Oct 2011 00:45 ]
Post subject:  Re: 320i "Weight reduction"

Einsog ég segji þá var ég bara að íhuga þetta, Finnst E36'inn mjög flottur bíll og sérstaklega þetta eintak sem ég á en það býður ekki uppá mikinn kraft, Myndi langa í einhvað á milli 190-240Hp, langar samt ekki að fá mér einhvað fyrir milljón plús.. ómögulegt að finna GT Imprezu e'a einhvað álíka fyrir sirka 700-900 þúsund.. Hvaða bíl mynduðið mæla með sem skilar sínu en kostar ekki of mikið, og í guðana bænum ekki seigja "VTI"

Author:  IceDev [ Tue 04. Oct 2011 00:50 ]
Post subject:  Re: 320i "Weight reduction"

Ættir að geta fengið E36 325 eða E39 523-540 fyrir þennan prís.

Persónulega myndi ég mæla með E39 523-525. Þá ertu að fá E39 þægindin án þess að standa í V8 viðhaldi.

Þeir eru mesta bang for the buck þótt víða væri leitað.

Var einmitt að íhuga sterklega að taka þennan í dag ( http://bilauppbod.is/auction/view/7291-bmw-5-540 ) en lét ég því miður skynsemina ráða.

Author:  Mazi! [ Tue 04. Oct 2011 02:27 ]
Post subject:  Re: 320i "Weight reduction"

En VTI er bara alveg málið 8)

Author:  Dagurrafn [ Tue 04. Oct 2011 07:32 ]
Post subject:  Re: 320i "Weight reduction"

Mazi! wrote:
En VTI er bara alveg málið 8)


finnst þeir bara svo ljótir.. fyrir utan EG'inn, erfitt að finna einhvern heilann VTI EG hérna til sölu

Author:  siggi-lancer [ Fri 14. Oct 2011 21:58 ]
Post subject:  Re: 320i "Weight reduction"

dassirafn wrote:
Mazi! wrote:
En VTI er bara alveg málið 8)


finnst þeir bara svo ljótir.. fyrir utan EG'inn, erfitt að finna einhvern heilann VTI EG hérna til sölu


mátt kaupa minn á milljón :D

Author:  Vlad [ Sat 15. Oct 2011 03:09 ]
Post subject:  Re: 320i "Weight reduction"

Er ekki m50b25 með tölvukubb og flækjum að gefa alveg 215 - 220 hö sirka?

Svo ég held að það sé bara fín leið til að fá ágætis afl.

Author:  Alpina [ Sat 15. Oct 2011 10:56 ]
Post subject:  Re: 320i "Weight reduction"

Vlad wrote:
Er ekki m50b25 með tölvukubb og flækjum að gefa alveg 215 - 220 hö sirka?

Svo ég held að það sé bara fín leið til að fá ágætis afl.


Nei....... 210 ps MAX kannski

eldgreinarnar eru ágætlega flæðandi oem ..

HARTGE ----ALPINA--------- AC SCHNITZER og aðrir álíka voru með 240-250 ps á 2.8-3.0L vélum með portuðu heddi flækjur remapp og gera og gera

í dag er oem 3.0L BMW vél 260 ps 8)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/