já ég keyri líka um á svörtum bíl og þetta er ekki sá fyrsti

á síðasta föst var hann þrifinn hálfa leið til helvs.. massaður, bónaður í tvígang, og allur sona skveraður eftir að hafa staðið vélarlaus útí garði í hálft ár.. (kominn í gang núna) síðan fær maður einhverja pest og bíllin fær þá bara að glansa úti á bílastæði.. en þegar ég kom út í morgun vara bara drulluhaugur á stæðinu!
þoli ekki sona færð meira segja 4runnerinn verður strax skítugur og hann er miklu ljósari..
nei vitiði ég lýg.. ég
elska sona færð

allt er betra en snjór hálka og kuldi