bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 04:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 27. Sep 2011 15:25 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 21. Sep 2011 17:21
Posts: 16
Góðan dag ég er að skrifa hérna núna vegna þess að mér vantar drif í bmw 318i sem að ég á, ég fékk í hann drif fyrir nokkru en það er úr sjálfskiptum bíl og bíllinn er frekar furðulegur í akstri með það. Hverjir eru að rífa svona bíla? Ég er búin að setja inn auglýsingu í óska eftir en sýnist það ekki bera mikin árángur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Sep 2011 08:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Held það sé lítið í rifi af þessum bílum. Það eru 2 mér vitanlega sem hafa rifið svona bíla (GunniT og Mr Hung hér á spjallinu) og þeir hafa flestir ef ekki allir verið 323, semsagt með drifhlutfalli sem passar ekki við 318.

Það er svo auðvitað spurning hvort það sé hægt að flytja hlutföllin á milli drifa, þ.e. úr gamla drifinu þínu og yfir í nýja. Það fer auðvitað eftir því hvað klikkaði í gamla drifinu.

Venst ekki bara þessi furðulega tilfinning sem fylgir nýja drifinu ?

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Sep 2011 09:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Ég og Himmi höfum rifið þá og það eru flr en eitt stk af 318 sem vantar drif í dag.
Þetta er að fara svolítið í þeim.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Sep 2011 10:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Hvað er aðallega að fara í þessu og er þetta aldrei viðgerðarhæft (fyrir skynsamlegan pening).

Spurning hvort það sé hægt að kaupa eitthvað í þetta erlendis frá án þess að þurfa að láta senda allt drifið.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Sep 2011 17:41 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 21. Sep 2011 17:21
Posts: 16
Það brotnaði allt inni í drifinu í tætlur en einhver sagði mér að ég gæti sennilega notað innvolsið úr eldri bíl?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Sep 2011 19:16 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 21. Sep 2011 17:21
Posts: 16
veit þetta einhver, bíllinn er á 3500 snúningum á 90kmh sirka


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Sep 2011 19:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Áttu gamla drifið til ennþá?

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Sep 2011 20:50 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 21. Sep 2011 17:21
Posts: 16
nei það var alveg ónýtt var ekki hægt að nota neitt úr því en vinur kærastans míns hélt að það væri hægt að nota "innvols" úr e36 drif, getur verið að það sé rétt hjá honum?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group