Sælir strákar
Ég er að fara í nám til Grikklands í janúar 2012, ég fer út milli jól og nýárs og ætlaði að koma við í evrópu og kaupa mér E60 530D þar og fara með hann
síðan til Grikklands. Ég er búinn að skoða nokkra bíla og ég er aðallega að leita mér að 530D ásamt :
*M Aerodynamics package
*M Sport package
*Comfort seats
Ég er búinn að finna 2x hugsanlega bíla sem ég er að spá í að kaupa og einn er staðsettur í Bretlandi rétt hjá London og maðurinn segist geta sent bílinn hvert
sem er í evrópu. Það er 530d með öllu eftirfarandi fyrir ofan , steingrár keyrður 107þús kmh. Bíllinn er frá þýskalandi og allt viðhald við bílinn var gert í Þýskalandi og
hann fór í skoðun/yfirferð í 98þúsund kmh. Set myndir af honum bráðlega.
Annar bíllinn er staðsettur í Póllandi og hér er linkur á hann :
http://suchen.mobile.de/fahrzeuge/showD ... geNumber=3Enn það sem mig vantar hjálp við að ég hef aldrei keypt bíl erlendis og vantar aðstoð við hvernig ég á að framkvæma þessa sölu, helst frá einhverjum sem hefur gert þetta áður.
Enn ef þið gætuð aðstoðað mig hvernig væri best að kaupa bíl þarna erlendis væri frábært. Ég vil náttlega fara út fyrst og fara með bílinn í ástandskoðun,athuga hvort sé lán á honum,áhvílandi tryggingar o.s frv
Enn öll hjálp er vel þegin og öll skítköst eru afþökkuð.
Fyrirfram þakkir