| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E21 pælingar í útliti.... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=5307 |
Page 1 of 3 |
| Author: | bebecar [ Thu 01. Apr 2004 09:48 ] |
| Post subject: | E21 pælingar í útliti.... |
Þetta er það sem mig langar mest að gera við bílinn. Hvernig finnst ykkur þetta? Að sjálfsögðu myndu fylgja Alpina hlutir í húddið þannig að þetta sé þokkalega "löglegt".
|
|
| Author: | gunnar [ Thu 01. Apr 2004 09:52 ] |
| Post subject: | |
eiga ekki að fylgja myndir ? |
|
| Author: | bebecar [ Thu 01. Apr 2004 10:05 ] |
| Post subject: | |
gunnar wrote: eiga ekki að fylgja myndir ?
|
|
| Author: | iar [ Thu 01. Apr 2004 10:11 ] |
| Post subject: | |
Ég var smá tíma fastur á milli þess að velja "Mjög flott" eða "Ertu fastur í eighties!!" |
|
| Author: | bebecar [ Thu 01. Apr 2004 10:13 ] |
| Post subject: | |
iar wrote: Ég var smá tíma fastur á milli þess að velja "Mjög flott" eða "Ertu fastur í eighties!!"
Já, fyrir suma er það nefnilega bara jákvætt Ég ER fastur í eighties - þið ættur að sjá græjurnar mínar heima |
|
| Author: | Chrome [ Thu 01. Apr 2004 11:07 ] |
| Post subject: | |
If it aint broke'n why fix it? |
|
| Author: | bebecar [ Thu 01. Apr 2004 11:15 ] |
| Post subject: | |
Chrome wrote: If it aint broke'n why fix it?
It ain't broken - this is not fixing |
|
| Author: | Chrome [ Thu 01. Apr 2004 11:16 ] |
| Post subject: | |
Djö hvað þú náðir mér þarna |
|
| Author: | gunnar [ Thu 01. Apr 2004 12:12 ] |
| Post subject: | Re: E21 pælingar í útliti.... |
bebecar wrote: Þetta er það sem mig langar mest að gera við bílinn.
Hvernig finnst ykkur þetta? Að sjálfsögðu myndu fylgja Alpina hlutir í húddið þannig að þetta sé þokkalega "löglegt". ![]() ÞETTA ER BARA KÚL!!! og eightís er líka KÚL!! ekki segja mér að þetta sé ljótur bíll.. úff ég myndi gera allt til að eiga svona gæja maður |
|
| Author: | Svezel [ Thu 01. Apr 2004 14:16 ] |
| Post subject: | |
Þessi E21 er illa svalur og þinn þarf ekki mikið til að líta eins út. En segðu mér, hvað ertu að fá mörg hestöfl við þessa límmiða? |
|
| Author: | Chrome [ Thu 01. Apr 2004 14:21 ] |
| Post subject: | |
Svezel wrote: Þessi E21 er illa svalur og þinn þarf ekki mikið til að líta eins út.
En segðu mér, hvað ertu að fá mörg hestöfl við þessa límmiða? Klikk...BANG!!! |
|
| Author: | gunnar [ Thu 01. Apr 2004 18:47 ] |
| Post subject: | |
*hrmpf* ekki einu sinni reyna líkja þessu við rice |
|
| Author: | Benzer [ Thu 01. Apr 2004 18:57 ] |
| Post subject: | |
þetta er allveg svakalega fallegur bíll í allastaði og ekki eyðileggja límmiðarnir fyrir |
|
| Author: | bebecar [ Thu 01. Apr 2004 19:17 ] |
| Post subject: | |
Ég myndi nú reyndar ekki setja miðana á fyrr en ég væri komin í allavega 170 hestöfl Þetta ER flottasti E21 sem ég hef séð! |
|
| Author: | Alpina [ Thu 01. Apr 2004 19:47 ] |
| Post subject: | |
Flottar hugmyndir,,,,,,,,en Ingvar,, var þér að áskotnast fjármunir?? Fyrst PORK svo ALPINA upgrade?????????????????????????????????' Sv.H |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|