bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 Compact í rifi ?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=52962
Page 1 of 1

Author:  Grétar G. [ Fri 16. Sep 2011 14:31 ]
Post subject:  E36 Compact í rifi ?

Sælir.

Vitiði um einhvern E36 compact í rifi eða haug sem hægt væri að tala eigandann til í að rífa ?

Veit um mjög áhugalausann partasala í HFJ sem nennir ekki að selja parta af einhverjum ástæðum.

Author:  carhartt [ Fri 16. Sep 2011 14:39 ]
Post subject:  Re: E36 Compact í rifi ?

prófaðu að hringja í viktor hann á helling af compact dóti sem að hann ætlar ekki að nota allt held ég 8462367

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/