bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvernig undirbýrð þú þinn BMW fyrir veturinn? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=52959 |
Page 1 of 2 |
Author: | Kristjan [ Fri 16. Sep 2011 11:41 ] |
Post subject: | Hvernig undirbýrð þú þinn BMW fyrir veturinn? |
Endilega störtum umræðu um hvernig maður undirbýr bílinn sinn fyrir vetrarmánuðina. Discuss. |
Author: | Einarsss [ Fri 16. Sep 2011 11:43 ] |
Post subject: | Re: Hvernig undirbýrð þú þinn BMW fyrir veturinn? |
Hann bilar og ég læt draga hann í bílageymsluna ![]() |
Author: | Danni [ Fri 16. Sep 2011 11:46 ] |
Post subject: | Re: Hvernig undirbýrð þú þinn BMW fyrir veturinn? |
Oftast hef ég nú bara sett vetrardekkin undir.. |
Author: | Jón Ragnar [ Fri 16. Sep 2011 12:47 ] |
Post subject: | Re: Hvernig undirbýrð þú þinn BMW fyrir veturinn? |
Skelli honum bara inn í bílageymslu ásamt cabrio ![]() ![]() ![]() |
Author: | sosupabbi [ Fri 16. Sep 2011 13:33 ] |
Post subject: | Re: Hvernig undirbýrð þú þinn BMW fyrir veturinn? |
Frostþolsmæling á kælivökva, annars ekkert, spjara mig fínt á sumardekkjonum í þessum "mikla" snjó. |
Author: | gardara [ Fri 16. Sep 2011 14:30 ] |
Post subject: | Re: Hvernig undirbýrð þú þinn BMW fyrir veturinn? |
Þennan veturinn ætla ég að smella undir einhverjum gourmet vetrardekkjum og skrúfa coilovers upp, ásamt því að setja þá í mýkri stillingu. Í fyrra vetur var ég með allt niðurskrúfað í hörðustu stillingu og á 18" sumardekkjum, það var vægast sagt skrautlegt á tímabili ![]() |
Author: | BirkirB [ Fri 16. Sep 2011 15:27 ] |
Post subject: | Re: Hvernig undirbýrð þú þinn BMW fyrir veturinn? |
Ég hef bara sett minn á 15" stál og inn í einhverja geymslu, tekið rafgeyminn úr og hlaðið upp af og til. Og stundum fyllt bensíntankinn. En er maður alveg ok á 225/40/18 sumardekkjum á rwd hérna á veturna? |
Author: | gardara [ Fri 16. Sep 2011 15:33 ] |
Post subject: | Re: Hvernig undirbýrð þú þinn BMW fyrir veturinn? |
BirkirB wrote: En er maður alveg ok á 225/40/18 sumardekkjum á rwd hérna á veturna? Það snjóaði frekar lítið í höfuðborginni í fyrra, það voru einhverjar 1-2 vikur þar sem ég hreyfði bílinn ekki. Annars keyrði ég hann á sumardekkjum allan veturinn. En ég er náttúrulega með læst drif og keyrði líka eins og gömul kona þegar það kom hálka ![]() |
Author: | Mazi! [ Fri 16. Sep 2011 16:33 ] |
Post subject: | Re: Hvernig undirbýrð þú þinn BMW fyrir veturinn? |
það er spurning hvernig VTI á eftir að hegða sér í vetur með læstadrifið ![]() |
Author: | íbbi_ [ Fri 16. Sep 2011 16:39 ] |
Post subject: | Re: Hvernig undirbýrð þú þinn BMW fyrir veturinn? |
hendi yfirleitt gluggasköfu á gólfið aftan í. annars hef ég ekki gert neitt sérstakt fyrir veturinn |
Author: | birkire [ Fri 16. Sep 2011 17:39 ] |
Post subject: | Re: Hvernig undirbýrð þú þinn BMW fyrir veturinn? |
Mazi! wrote: það er spurning hvernig VTI á eftir að hegða sér í vetur með læstadrifið ![]() minn var óstöðvandi síðasta vetur.. á einhverjum drasl dekkjum með læsingu ætli ég smyrji ekki lása og handföng og hendi gummi pflege á þéttilista |
Author: | ömmudriver [ Fri 16. Sep 2011 19:45 ] |
Post subject: | Re: Hvernig undirbýrð þú þinn BMW fyrir veturinn? |
Ég hef alltaf smurt bílana mína fyrir veturin bæði þá sem ég set í geymslu og þá sem að ég nota yfir veturinn. Smyr í læsingar, frostþolsmæli kælivökvan og athuga dekkjagarmana. Þennan vetur: Sjöan: Smyr hana, tek númerin af og set hana í geymslu. Blæjan: Komin inní skúr, rífa og tæta og laga og skipta um það sem að þarf fyrir næsta sumar. Konubíllinn: Smyrja, skipta um dekk og koma bílnum í gegnum skoðun ![]() |
Author: | bimmer [ Fri 16. Sep 2011 20:08 ] |
Post subject: | Re: Hvernig undirbýrð þú þinn BMW fyrir veturinn? |
Vetrardekkin undir og Hamann splitterinn af. Reyndar sá bíllinn um seinna atriðið í ár.... |
Author: | fart [ Fri 16. Sep 2011 20:13 ] |
Post subject: | Re: Hvernig undirbýrð þú þinn BMW fyrir veturinn? |
Vetrardekkin eru ennþá á mínum ![]() |
Author: | Alpina [ Fri 16. Sep 2011 21:07 ] |
Post subject: | Re: Hvernig undirbýrð þú þinn BMW fyrir veturinn? |
![]() ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |