bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Varðandi leit af BMW bílum til sölu á netinu ?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=5285
Page 1 of 1

Author:  hostage [ Tue 30. Mar 2004 23:14 ]
Post subject:  Varðandi leit af BMW bílum til sölu á netinu ?

Hæ.

Var að spegulera .. :wink:

Nú hef ég verið að fylgjast með (BMW) bílum á bílasölur.is og er þó nokkuð til þar .. en ég var að spá .. er séns á því að maður sé ekki að sjá alla þá bíla sem eru á sölu í gegnum það ?

Þar að segja leitar leitarvélin þeirra allstaðar (öllum sölum landsins) ?

takk kærlega.

Author:  Benzari [ Wed 31. Mar 2004 01:09 ]
Post subject: 

Ekkert bílaumboðanna er þarna inni, reyndar nokkur útibú frá Toyota.

Author:  vallio [ Wed 31. Mar 2004 01:10 ]
Post subject: 

nei þú sérð ekki allar sölur... samt örugglega flestar. ég skoðaði þetta MJÖG mikið þegar ég var að leita mér að bmw (og skoða enn bara til gamans)
en það vantar til dæmis b&l sem eru með umboðið fyrir BMW :D svo vantar líka heklu, brimborg og ingvar helgason (kannski einhverjar fleiri).
en allar þessar 4 sölur sem ég nefndi eru með sínar eigin leitarvélar á heimasíðunum sínum.
það eru leitarvélar á:
www.bl.is
www.ih.is
www.hekla.is
www.brimborg.is

já svo er gott að skoða líka inná www.bilakassi.is en þar eru svona einkasölur (ekki í gegnum bílasölur heldur bara fólk að auglýsa bílana sína sjálft).

Author:  Thrullerinn [ Wed 31. Mar 2004 01:28 ]
Post subject: 

Smáauglýsingarnar rokka !! Engin sölulaun... lægra verð... Hægt er að nálgast blöð aftur í tímann í "höfuðstöðvum" blaðanna...

Author:  iar [ Wed 31. Mar 2004 09:25 ]
Post subject: 

Ég tók einhverntíman saman og hef aðeins reynt að uppfæra lista yfir bílasölur á Íslandi, þ.e. aðrar en eru á bilasolur.is. Það eru aðallega umboðin sem eru viðbót. Hér er þráðurinn, Íslenski sýndar-bílasölurúnturinn:

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=1852

Author:  Bimmarinn [ Wed 31. Mar 2004 10:40 ]
Post subject: 

Og sidan er thad lika http://www.bilar.is/

Author:  Leikmaður [ Wed 31. Mar 2004 11:27 ]
Post subject: 

Thrullerinn wrote:
Smáauglýsingarnar rokka !! Engin sölulaun... lægra verð... Hægt er að nálgast blöð aftur í tímann í "höfuðstöðvum" blaðanna...


Sammála, þetta er lang þægilegast!!
Að minni reynslu þá eru líka bílasalar oft með svarta sál :twisted:

Author:  Leikmaður [ Wed 31. Mar 2004 11:28 ]
Post subject: 

Annað líka, hérna einu sinni var DV LANG-sterkast í þessum bíla-smáauglýsingum!!
Ef að þið væruð að fara að auglýsa bílinn ykkar hvaða blað mynduð þið velja?? Er helgarblaðið hjá fréttablaðinu ekki lang sterkast nú til dags??

Author:  Benzer [ Wed 31. Mar 2004 11:51 ]
Post subject: 

júbb fréttablaðið á Laugardögum er lang best :)

Author:  Djofullinn [ Wed 31. Mar 2004 11:57 ]
Post subject: 

Benzer wrote:
júbb fréttablaðið á Laugardögum er lang best :)

Já shit var það ekki einhverjar 3 opnur seinasta laugardag??

Author:  Benzer [ Wed 31. Mar 2004 12:00 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Benzer wrote:
júbb fréttablaðið á Laugardögum er lang best :)

Já shit var það ekki einhverjar 3 opnur seinasta laugardag??


Mig minnir að það hafi fyrst verið hægra meigin á blaðsíðunni síðan heil opna og síðan vinstra meigin...

"vonandi skilji þið mig"

Author:  Chrome [ Wed 31. Mar 2004 12:15 ]
Post subject: 

Svo er nátturulega http://www.bilasafnid.is ;) og http://www.geocities.com/fribilar/

Author:  Eggert [ Wed 31. Mar 2004 12:21 ]
Post subject: 

www.bilanet.is
Ég hef keypt tvo bíla í gegnum þetta 8)

Author:  Thrullerinn [ Thu 01. Apr 2004 15:49 ]
Post subject: 

Persónulega hef ég aldrei aldrei keypt notaðan bíl á bílasölu, þó svo að hafa eitt nokkrum mánuðum í að rúnta um þær :D

Ábyrgðin virðist liggja hjá kaupandanum/seljandanumí langflestum tilvikum ..

Auk þess er lágmarkssölulaun þokkalegar summur, SÉRSTAKLEGA þegar bíl er skipt upp í annan ...

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/