bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hverjir eru að rífa E38? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=52664 |
Page 1 of 1 |
Author: | e38 [ Mon 29. Aug 2011 15:43 ] |
Post subject: | Hverjir eru að rífa E38? |
Partasölur eða einstaklingar ? |
Author: | skuliv [ Mon 29. Aug 2011 16:16 ] |
Post subject: | Re: Hverjir eru að rífa E38? |
ég er að fara að byrja að rífa einn svartan 740 95 árgerð. |
Author: | crashed [ Mon 29. Aug 2011 17:46 ] |
Post subject: | Re: Hverjir eru að rífa E38? |
er eftur stuðarinn í lagi á honum og hvað viltu fá firir hann |
Author: | snar [ Sun 04. Sep 2011 05:50 ] |
Post subject: | Re: Hverjir eru að rífa E38? |
það getur verið að eg eigi stuðara fyrir tig. |
Author: | Dannii [ Wed 14. Sep 2011 12:31 ] |
Post subject: | Re: Hverjir eru að rífa E38? |
Sumar hérna á spjallinu er að rífa 1996 735. |
Author: | carhartt [ Wed 14. Sep 2011 19:54 ] |
Post subject: | Re: Hverjir eru að rífa E38? |
Dannii wrote: Sumar hérna á spjallinu er að rífa 1996 735. hann nennir ekki að standa í því að rífa bílinn |
Author: | Tasken [ Wed 14. Sep 2011 22:10 ] |
Post subject: | Re: Hverjir eru að rífa E38? |
carhartt wrote: Dannii wrote: Sumar hérna á spjallinu er að rífa 1996 735. hann nennir ekki að standa í því að rífa bílinn jæja hann allavegana seldi mér bremsudælur úr bílnum og það voru fínustu viðskipti |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |