bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 20. Aug 2011 15:34 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 15. Jun 2011 11:21
Posts: 16
................ Sóta bremsuklossarnir hjá mér svona mikið ? Felgurnar eru orðnan haugskítugar tveimur dögum eftir bón og ég er ekki að stunda hraðakstur.


Er einhver með infó um betri klossa ?

Takk fyrirfram

Geiri


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 20. Aug 2011 15:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Úti eru menn að tala um að Hawk HPS klossarnir skilji eftir sig hvað minnst ryk...

http://understeer.com/onlinestore-brakes.shtml

Veit ekki hvort einhver selji þá hér heima

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 20. Aug 2011 15:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Klossar sóta mis mikið. Fer svolítið eftir hveru harðir þeir eru. Ódýrir klossar sóta sumir svolítið.
Það eru til klossar sem minnka sót. T.d. Green Stuff frá EBC.
http://www.ebcbrakes.com/automotive/greenstuff_brake_pads/index.shtml

Þyrftir að panta það að utan.
Athugar samt að harðir klossar sem sóta minna eru líklegri til að láta heyra í sér.

Í BMW hef ég góða reynslu af orginal klossunum frá Textar. Fást í ABvarahlutum.
Þeir sóta en ekkert stórkostlega og maður finnur mun á bremsunum frá ódýrari tegundum.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 20. Aug 2011 15:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 15. Jun 2011 11:21
Posts: 16
Ég átti einusinni í denn honda vtech. Hún sótaði ekkert á stock klossunum. Keypti svo klossa í stillingu og þá var friðurinn úti. Ég get ekki ímyndað mér að það sé annað en orginal í bimmanum hjá mér þar sem hann er 2008 árg og ekki ekinn nema 30 þús km.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 20. Aug 2011 18:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Akkurrru.... setja menn ekki betri fyrirsagnir þegar þeir skrifa hér inn fyrirsagnir....

Ég bætti aðeins úr þessu fyrir þig :wink:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 20. Aug 2011 21:29 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Green stuff klossar sóta sama sem ekki neitt, en ískra vel í staðin.

leyfi mér að giska á að þú sért með nipparts klossa sem sóta hrikalega mikið. er með Bosch í brembo dælunum hjá mér og þeir sóta frekar lítið miðað við svona bremsur en það er lítið hjá því að komast með svona stóra klossa

hef heyrt góða hluti með klossana sem poulsen selja, en þeir ískra víst líka frekar leiðinlega


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 20. Aug 2011 22:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Var að setja undir 525d E39 hjá mér Textar ( sama og orginal) Ceramic Fusion http://textarpro.com/ þar sem ég þoldi ekki bremsurykið sem var að koma og verð að segja að þetta er algjör snilld þar sem bíllinn er keyrður oft mjög mikið ( 400-800 km á viku) þá getur maður ekki alltaf verið að standa í að þrífa þetta. En það sót sem kemur er mjög lítið og skolast af bara með smá bunu af vatni , mæli algjörlega með þessu


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group