bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
íslenskt road mapp í 545??? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=52444 |
Page 1 of 2 |
Author: | Arnii [ Mon 15. Aug 2011 21:21 ] |
Post subject: | íslenskt road mapp í 545??? |
er með 545 2004 er eingin leið að fá islenska navi mappið án þess að kaupa það í umboðinu á 250 þúsun??? ![]() |
Author: | KFC [ Mon 15. Aug 2011 23:40 ] |
Post subject: | Re: íslenskt road mapp í 545??? |
NEI, ekki hægt ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Mon 15. Aug 2011 23:58 ] |
Post subject: | Re: íslenskt road mapp í 545??? |
250 þús ![]() Það er svo yndislegt hvað þessi veröld er steikt.. |
Author: | SteiniDJ [ Tue 16. Aug 2011 00:37 ] |
Post subject: | Re: íslenskt road mapp í 545??? |
Er hugsanlega búinn að finna NavTeq útgáfu af Íslandi í gegnum openstreets. Ætla að kanna hvort það gangi í BMW, læt ykkur vita. |
Author: | BMWaff [ Tue 16. Aug 2011 02:51 ] |
Post subject: | Re: íslenskt road mapp í 545??? |
Láta bara meðlima gjöldin borga einn disk. Svo verður auðvitað að taka backup þar sem þetta er 250þ. króna diskur. Nema backup-ið liggur á netinu "óvart"... ![]() |
Author: | HAMAR [ Tue 16. Aug 2011 11:09 ] |
Post subject: | Re: íslenskt road mapp í 545??? |
BMWaff wrote: Láta bara meðlima gjöldin borga einn disk. Svo verður auðvitað að taka backup þar sem þetta er 250þ. króna diskur. Nema backup-ið liggur á netinu "óvart"... ![]() og auðvitað verður hver meðlimur með ''öryggisafrit'' í sínum bíl ![]() ![]() ![]() |
Author: | Arnii [ Tue 16. Aug 2011 19:13 ] |
Post subject: | Re: íslenskt road mapp í 545??? |
já klárlega eða vera nokkrir saman í að kaupa diskin og skrifa hann fáranlegt að þetta kosti 250 þúsund haah |
Author: | Alpina [ Tue 16. Aug 2011 19:53 ] |
Post subject: | Re: íslenskt road mapp í 545??? |
Eða fá sér Garmin |
Author: | SævarM [ Tue 16. Aug 2011 20:40 ] |
Post subject: | Re: íslenskt road mapp í 545??? |
Eða hugsa, ég er á Íslandi, það getur ekki verið flókið að rata og bara fara af stað |
Author: | Haffi [ Tue 16. Aug 2011 20:50 ] |
Post subject: | Re: íslenskt road mapp í 545??? |
SævarM wrote: Eða hugsa, ég er á Íslandi, það getur ekki verið flókið að rata og bara fara af stað Eða sleppa svona heimskulegum hugsunarhátt, kannski vilja sumir bara hafa hlutina í lagi? |
Author: | SævarM [ Tue 16. Aug 2011 20:52 ] |
Post subject: | Re: íslenskt road mapp í 545??? |
er hluturinn bilaður |
Author: | Grétar G. [ Tue 16. Aug 2011 20:55 ] |
Post subject: | Re: íslenskt road mapp í 545??? |
Málið er að alltaf þegar kveykt er á bílnum þá kemur uppá iDrive sjáinn að það þurfi að setja GPS diskinn í... mega böggandi til lengdar að þurfa alltaf að byrja á því að loka einhverju "villu"glugga |
Author: | SævarM [ Tue 16. Aug 2011 21:03 ] |
Post subject: | Re: íslenskt road mapp í 545??? |
ok skil það vel |
Author: | iar [ Tue 16. Aug 2011 21:40 ] |
Post subject: | Re: íslenskt road mapp í 545??? |
Grétar G. wrote: Málið er að alltaf þegar kveykt er á bílnum þá kemur uppá iDrive sjáinn að það þurfi að setja GPS diskinn í... mega böggandi til lengdar að þurfa alltaf að byrja á því að loka einhverju "villu"glugga Ætli það dugi að redda Evrópu eða Skandinavíudisk og hafa í tækinu til að losna við þessa villu? Ég prófaði einhverntíman að sækja á netið Skandinavíudisk í E39 M5 og það virkaði vel (fyrir utan auðvitað að ég var alltaf staðsettur einhversstaðar lengst út á hafi! ![]() |
Author: | Grétar G. [ Tue 16. Aug 2011 21:45 ] |
Post subject: | Re: íslenskt road mapp í 545??? |
iar wrote: Grétar G. wrote: Málið er að alltaf þegar kveykt er á bílnum þá kemur uppá iDrive sjáinn að það þurfi að setja GPS diskinn í... mega böggandi til lengdar að þurfa alltaf að byrja á því að loka einhverju "villu"glugga Ætli það dugi að redda Evrópu eða Skandinavíudisk og hafa í tækinu til að losna við þessa villu? Ég prófaði einhverntíman að sækja á netið Skandinavíudisk í E39 M5 og það virkaði vel (fyrir utan auðvitað að ég var alltaf staðsettur einhversstaðar lengst út á hafi! ![]() Góð pæling,, ég veit samt ekkert hvernig þetta virkar.. Dl-ar maður bara möppu og skrifar hana á venjulegan CD ? Allt í lagi að vera staðsettur útí hafi og vera 250þús kallinum ríkari ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |