bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 25. Jul 2011 22:16 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 03. May 2010 17:32
Posts: 82
veit einhver einhvað um innflutning af felgum á ebay, hvernig tollarnir eru? mikið vesen? osfv ?

_________________
E38 735i 99 í notkun
E38 728i 99 Seldur
E38 740i 94 seldur
E60 530d 03 seldur
E46 318i 00 seldur
E39 540i 01 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Jul 2011 08:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Ég hef flutt inn eitthvað af felgum, bæði frá ebay og öðrum stöðum erlendis.

Kaupin eru ekkert flóknari en hver önnur kaup á ebay :) Jú gætir þurft að plata sendandann til þess að senda felgurnar til íslands, oftast er ekkert mál að fá menn til þess með því hreinlega að spyrja.

bara felgur án dekkja er 7,5% tollur, 15% vörugj og svo vsk 25,5%
ekk á felgum er: 7,5% tollur, 15% vörugj, 20kr / kg úrvinslugjöld og svo vsk 25,5%

Þetta er auðvitað alltaf aðeins meiri vinna en að versla felgur innanlands. :)

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Jul 2011 12:21 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 03. May 2010 17:32
Posts: 82
ok geggjað :thup: takk fyrir uppl.

_________________
E38 735i 99 í notkun
E38 728i 99 Seldur
E38 740i 94 seldur
E60 530d 03 seldur
E46 318i 00 seldur
E39 540i 01 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Jul 2011 12:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
gardara wrote:
Ég hef flutt inn eitthvað af felgum, bæði frá ebay og öðrum stöðum erlendis.

Kaupin eru ekkert flóknari en hver önnur kaup á ebay :) Jú gætir þurft að plata sendandann til þess að senda felgurnar til íslands, oftast er ekkert mál að fá menn til þess með því hreinlega að spyrja.

bara felgur án dekkja er 7,5% tollur, 15% vörugj og svo vsk 25,5%
ekk á felgum er: 7,5% tollur, 15% vörugj, 20kr / kg úrvinslugjöld og svo vsk 25,5%

Þetta er auðvitað alltaf aðeins meiri vinna en að versla felgur innanlands. :)


Hvernig var það, er "ódýrara" að kaupa dekk með felgum eða dekk án þeirra?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Jul 2011 13:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Ég er hreinlega ekki klár á því... Ég veit ekki hvernig þeir reikna þessi 20kr kg gjöld þegar dekkin eru á felgum... Dettur ekki í hug nein aðferð við að vigta dekkin sér nema með því að rífa þau af felgunum.... og varla taka þeir heildar vigtina af dekkjunum með felgum á :lol:

annars sparast náttúrulega alltaf sendingarkostnaður með því að hafa dekkin á felgunum, ef maður er á annað borð að versla bæði felgur og dekk.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Aug 2011 03:32 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 24. Apr 2010 18:22
Posts: 241
okei ef skil þetta er rétt þá eru 48% sem er langt oná kaupverðið og plús sendingar kostnaður eða öfugt ???

_________________
bmw 540i 02 seldur
Bmw M5 YK-691 seldur
Dodge Charger SRT-8 seldur
Bmw M5 IMOLAROT seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Aug 2011 08:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
bjarni-m5 wrote:
okei ef skil þetta er rétt þá eru 48% sem er langt oná kaupverðið og plús sendingar kostnaður eða öfugt ???


ekki alveg,

(verð + sendingarkostnaður)*1,075*1,15*1,255 = (verð + sendingarkostnaður) * 1,55 = Þitt verð

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 06. Aug 2011 13:48 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 24. Apr 2010 18:22
Posts: 241
shitttt hvað eg skil ekkert i þessu hehe :D

_________________
bmw 540i 02 seldur
Bmw M5 YK-691 seldur
Dodge Charger SRT-8 seldur
Bmw M5 IMOLAROT seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Aug 2011 11:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Segjum að þú finnir felgur úti á 80þús og seljandi biður um 40þús sendingarkostnað, þá er dæmið svona:

80.000 + 40.000 = 120.000

120.000 * 1,075 * 1,15 * 1.255 = 186.180kr komið til þín.

sem er ca = 120.000 * 1,55 = 186.000

Bara dýrt að flytja drasl inn í þetta land.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Aug 2011 21:57 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 24. Apr 2010 18:22
Posts: 241
okei cool takk.. en affhverju er þetta vörugjald fatta það ekki

_________________
bmw 540i 02 seldur
Bmw M5 YK-691 seldur
Dodge Charger SRT-8 seldur
Bmw M5 IMOLAROT seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Aug 2011 22:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
bjarni-m5 wrote:
okei cool takk.. en affhverju er þetta vörugjald fatta það ekki


þetta er gjald sem ríkið tekur til sín undir því yfirskyni að vernda innlenda framleiðslu.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Aug 2011 12:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Zed III wrote:
bjarni-m5 wrote:
okei cool takk.. en affhverju er þetta vörugjald fatta það ekki


þetta er gjald sem ríkið tekur til sín undir því yfirskyni að vernda innlenda framleiðslu.



Ó sem ég vildi að það væri framleitt eitthvað sambærilegt við OZ/BBS á Íslandi.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group