bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW recall hér heima ?
PostPosted: Tue 16. Aug 2011 20:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Sælir

Hvernig er með innfluttabíla, as in ekki umboðsbíll hér heima, ef það er recall ?

Málið er að það er "passenger seat belt airbag" fault í bílnum hjá mér og ég fór að google-a þetta og þá kemur í ljós að þetta er recall og allir eru að lenda í þessu.

http://horsepowersports.com/bmw-air-bag ... series-x3/

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Aug 2011 20:47 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 17. Mar 2006 18:46
Posts: 473
Location: Selfoss City
Ekkert annað að gera en að tala við B&L og sjá hvað þeir segja.

_________________
BMW 325I Coupe E-92 '07 [Aftur :D] http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21809
Skoda Superb 2.0 TDI '16
Skoda Superb 2.0 TDI '11 [Seldur]
VW Passat 2.0 TDI '06 [Seldur]
BMW 325I Coupe E-92 '07 [Seldur] http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21809
BMW 520I E-60 '04 [Seldur]
Lexus IS200 '02 [Seldur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Aug 2011 20:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Já ætla að checka á því á morgun, bara undirbúningsvinna :D

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Aug 2011 20:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Flott síða sem virðist vera með öll recall á alla BMW

http://www.motortrend.com/used_cars/01/bmw/recalls/

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Aug 2011 22:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
ég myndi nú ekki vera allt of vongóður um að þeir muni vilja gera eitthvað fyrir þig.
Einn félagi minn keypti sér nýjan Range Rover V8 Diesel og flutti hann inn sjálfur og var búinn að keyra á honum hérna heima í mánuð og þá hrundi Turbínan og hann hefur samband við dílerinn útí þýskalandi og hann segir honum að bíllinn sé í ábyrgð allstaðar og hann eigi bara að tala við umboðið og þar eigi hann bara að borga 8 tíma í vinnu og þeir eigi að gera við hann, og hann tala við B&L og þeir héldu ekki því bíllinn væri ekki keyptur af þeim og þeir vildu fá upp undir millu fyrir að gera við þetta

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Aug 2011 22:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
sh4rk wrote:
ég myndi nú ekki vera allt of vongóður um að þeir muni vilja gera eitthvað fyrir þig.
Einn félagi minn keypti sér nýjan Range Rover V8 Diesel og flutti hann inn sjálfur og var búinn að keyra á honum hérna heima í mánuð og þá hrundi Turbínan og hann hefur samband við dílerinn útí þýskalandi og hann segir honum að bíllinn sé í ábyrgð allstaðar og hann eigi bara að tala við umboðið og þar eigi hann bara að borga 8 tíma í vinnu og þeir eigi að gera við hann, og hann tala við B&L og þeir héldu ekki því bíllinn væri ekki keyptur af þeim og þeir vildu fá upp undir millu fyrir að gera við þetta


Þá hefur umboðið úti logið að honum um heimsábyrgð. Ef það væri þannig þá myndi B&L bara gera við bílinn og senda síðan claim út til Rover

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Aug 2011 22:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
þetta sagði hann mér, og hann sendi bara bílinn út aftur í viðgerð.
En nóg um off topic

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Aug 2011 10:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Þetta hefur verið tekið í ábyrgð hjá umboðinu. Þetta þarf að fara í ákveðið ferli sem hefst á aflestri og síðan þarf að fá svar frá BMW hvort þeir taki þetta í ábyrgð.
En ég er nokkuð viss um að þetta sem þú vitnar í eigi eingöngu við Ameríku bíla þar sem sætismottan í þeim er hluti af leðrinu en ekki stök eins og í evrópubílunum og B&L hefur eingöngu leyfi til að panta sértakt viðgerðarkit til að laga þetta.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Aug 2011 10:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Þetta hefur verið tekið í ábyrgð hjá umboðinu. Þetta þarf að fara í ákveðið ferli sem hefst á aflestri og síðan þarf að fá svar frá BMW hvort þeir taki þetta í ábyrgð.
En ég er nokkuð viss um að þetta sem þú vitnar í eigi eingöngu við Ameríku bíla þar sem sætismottan í þeim er hluti af leðrinu en ekki stök eins og í evrópubílunum og B&L hefur eingöngu leyfi til að panta sértakt viðgerðarkit til að laga þetta.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Aug 2011 22:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þegar ég vann í ræsir voru ábyrgðir á mercedes alveg óháðar euro/us

sem að ég veit að er öðruvísi með margar aðrar tegundir

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Aug 2011 22:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
http://www.imdb.com/title/tt0100802/



















:P

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group