bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 29. Jul 2011 20:30 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
Á einhver til lista af þeim bílum sem eru til á landinu af þessari gerð?

Fékk allt í einu löngun í að eignast svona bíl...

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Jul 2011 20:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ég myndi giska á 5-10 stk í heildina.

Þeir sem ég man eftir eru:

GX-xxx - S38 bíllinn hans Sigga Sh4rk
RP-281 - Brúnn, fyrrverandi 745i bíll, nú 735i, sem er í uppgerð.
TU-116 - Blár 735i
728ia sem VigfusI hér á kraftinum á, 1984 módel
NF-989 - 745i blár sem Sæmi á
732i staðsettur úti á landi,,,,,sem Þórður Helgason átti.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Jul 2011 22:37 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Vlad wrote:
Á einhver til lista af þeim bílum sem eru til á landinu af þessari gerð?

Fékk allt í einu löngun í að eignast svona bíl...


Allt í einu?
Hún hellist yfir mig reglulega, ég sé mikið eftir mínum, alltaf reglulega. Og á eftir að eignast svna aftur, þetta eru þessir gömlu alvöru bimmar sem skópu orðsporið.
En ég hef ekki ótakmarkað pláss...

Þórður

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Jul 2011 22:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Þórður Helgason wrote:
Vlad wrote:
Á einhver til lista af þeim bílum sem eru til á landinu af þessari gerð?

Fékk allt í einu löngun í að eignast svona bíl...


Allt í einu?
Hún hellist yfir mig reglulega, ég sé mikið eftir mínum, alltaf reglulega. Og á eftir að eignast svna aftur, þetta eru þessir gömlu alvöru bimmar sem skópu orðsporið.
En ég hef ekki ótakmarkað pláss...

Þórður

Þinn gamli er nú ennþá til sölu.
Verst hvað kunningi þinn er harður á verðinu :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Jul 2011 22:43 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
srr wrote:
Þórður Helgason wrote:
Vlad wrote:
Á einhver til lista af þeim bílum sem eru til á landinu af þessari gerð?

Fékk allt í einu löngun í að eignast svona bíl...


Allt í einu?
Hún hellist yfir mig reglulega, ég sé mikið eftir mínum, alltaf reglulega. Og á eftir að eignast svna aftur, þetta eru þessir gömlu alvöru bimmar sem skópu orðsporið.
En ég hef ekki ótakmarkað pláss...

Þórður

Þinn gamli er nú ennþá til sölu.
Verst hvað kunningi þinn er harður á verðinu :lol:


Já, hann er nú ekki alveg horfinn úr huga mér, og ég þekki eigandann ágætlega, ég skal nudda í honum.
Þórður

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Jul 2011 22:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
R3133, blár 728i bíll.

MJÖG heillegur, er á höfuðborgarsvæðinu.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Jul 2011 22:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Þórður Helgason wrote:
srr wrote:
Þórður Helgason wrote:
Vlad wrote:
Á einhver til lista af þeim bílum sem eru til á landinu af þessari gerð?

Fékk allt í einu löngun í að eignast svona bíl...


Allt í einu?
Hún hellist yfir mig reglulega, ég sé mikið eftir mínum, alltaf reglulega. Og á eftir að eignast svna aftur, þetta eru þessir gömlu alvöru bimmar sem skópu orðsporið.
En ég hef ekki ótakmarkað pláss...

Þórður

Þinn gamli er nú ennþá til sölu.
Verst hvað kunningi þinn er harður á verðinu :lol:


Já, hann er nú ekki alveg horfinn úr huga mér, og ég þekki eigandann ágætlega, ég skal nudda í honum.
Þórður


Segðu Sóla að ég vilji kaupa E23 bílinn hans,,,,,en ekki á þessu fasta verði sem hann hefur verið með á honum síðastliðin 4 ár :S

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Jul 2011 22:59 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
OK, ræði þetta við hann, bílnum þarf að bjarga.
Þórður

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Jul 2011 23:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
eru einhverjar líkur á að Sólmundi verði haggað :?

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 29. Jul 2011 23:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Bjarkih wrote:
eru einhverjar líkur á að Sólmundi verði haggað :?

Ef einhver hefur tök á því þá er það Þórður.

Ég skal alveg bjarga þessum 732i hans Sóla :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Aug 2011 13:59 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 02. Aug 2011 05:35
Posts: 14
Svo flottir þessir e23!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Aug 2011 18:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Ég fann einn E23 um daginn, virðist vera ameríkubíll, væri gaman að vita hver á þetta

Image

Image

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Aug 2011 18:36 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
Er þetta ekki Sexa?
e24?

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 02. Aug 2011 18:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Jú þetta er sexa og ameríkubíll.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 03. Aug 2011 22:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 15. Mar 2003 20:16
Posts: 39
Location: Reykjavík
Sælir,
Ég á minn ennþá, verst hvað maður hefur lítinn tíma fyrir þetta, ég er búinn að keyra hann alveg 130Km í sumar annars stendur hann bara hérna úti á plani hjá mér, hann er í topp standi og flaug í gegnum skoðun núna í vor eftir 6ára geymslu.
Kv. Vigfús
Eigandi af e23 BMW 728iA. R3133

_________________
Vigfús
Núverandi bílasafn:
Audi Q7 3.0TDi ´07
Ford Mustang GT ´01
VW Caddy Tdi ´13


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group