bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Listi yfir e23 á skerinu? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=52229 |
Page 1 of 2 |
Author: | Vlad [ Fri 29. Jul 2011 20:30 ] |
Post subject: | Listi yfir e23 á skerinu? |
Á einhver til lista af þeim bílum sem eru til á landinu af þessari gerð? Fékk allt í einu löngun í að eignast svona bíl... |
Author: | srr [ Fri 29. Jul 2011 20:39 ] |
Post subject: | Re: Listi yfir e23 á skerinu? |
Ég myndi giska á 5-10 stk í heildina. Þeir sem ég man eftir eru: GX-xxx - S38 bíllinn hans Sigga Sh4rk RP-281 - Brúnn, fyrrverandi 745i bíll, nú 735i, sem er í uppgerð. TU-116 - Blár 735i 728ia sem VigfusI hér á kraftinum á, 1984 módel NF-989 - 745i blár sem Sæmi á 732i staðsettur úti á landi,,,,,sem Þórður Helgason átti. |
Author: | Þórður Helgason [ Fri 29. Jul 2011 22:37 ] |
Post subject: | Re: Listi yfir e23 á skerinu? |
Vlad wrote: Á einhver til lista af þeim bílum sem eru til á landinu af þessari gerð? Fékk allt í einu löngun í að eignast svona bíl... Allt í einu? Hún hellist yfir mig reglulega, ég sé mikið eftir mínum, alltaf reglulega. Og á eftir að eignast svna aftur, þetta eru þessir gömlu alvöru bimmar sem skópu orðsporið. En ég hef ekki ótakmarkað pláss... Þórður |
Author: | srr [ Fri 29. Jul 2011 22:38 ] |
Post subject: | Re: Listi yfir e23 á skerinu? |
Þórður Helgason wrote: Vlad wrote: Á einhver til lista af þeim bílum sem eru til á landinu af þessari gerð? Fékk allt í einu löngun í að eignast svona bíl... Allt í einu? Hún hellist yfir mig reglulega, ég sé mikið eftir mínum, alltaf reglulega. Og á eftir að eignast svna aftur, þetta eru þessir gömlu alvöru bimmar sem skópu orðsporið. En ég hef ekki ótakmarkað pláss... Þórður Þinn gamli er nú ennþá til sölu. Verst hvað kunningi þinn er harður á verðinu ![]() |
Author: | Þórður Helgason [ Fri 29. Jul 2011 22:43 ] |
Post subject: | Re: Listi yfir e23 á skerinu? |
srr wrote: Þórður Helgason wrote: Vlad wrote: Á einhver til lista af þeim bílum sem eru til á landinu af þessari gerð? Fékk allt í einu löngun í að eignast svona bíl... Allt í einu? Hún hellist yfir mig reglulega, ég sé mikið eftir mínum, alltaf reglulega. Og á eftir að eignast svna aftur, þetta eru þessir gömlu alvöru bimmar sem skópu orðsporið. En ég hef ekki ótakmarkað pláss... Þórður Þinn gamli er nú ennþá til sölu. Verst hvað kunningi þinn er harður á verðinu ![]() Já, hann er nú ekki alveg horfinn úr huga mér, og ég þekki eigandann ágætlega, ég skal nudda í honum. Þórður |
Author: | saemi [ Fri 29. Jul 2011 22:45 ] |
Post subject: | Re: Listi yfir e23 á skerinu? |
R3133, blár 728i bíll. MJÖG heillegur, er á höfuðborgarsvæðinu. |
Author: | srr [ Fri 29. Jul 2011 22:48 ] |
Post subject: | Re: Listi yfir e23 á skerinu? |
Þórður Helgason wrote: srr wrote: Þórður Helgason wrote: Vlad wrote: Á einhver til lista af þeim bílum sem eru til á landinu af þessari gerð? Fékk allt í einu löngun í að eignast svona bíl... Allt í einu? Hún hellist yfir mig reglulega, ég sé mikið eftir mínum, alltaf reglulega. Og á eftir að eignast svna aftur, þetta eru þessir gömlu alvöru bimmar sem skópu orðsporið. En ég hef ekki ótakmarkað pláss... Þórður Þinn gamli er nú ennþá til sölu. Verst hvað kunningi þinn er harður á verðinu ![]() Já, hann er nú ekki alveg horfinn úr huga mér, og ég þekki eigandann ágætlega, ég skal nudda í honum. Þórður Segðu Sóla að ég vilji kaupa E23 bílinn hans,,,,,en ekki á þessu fasta verði sem hann hefur verið með á honum síðastliðin 4 ár :S |
Author: | Þórður Helgason [ Fri 29. Jul 2011 22:59 ] |
Post subject: | Re: Listi yfir e23 á skerinu? |
OK, ræði þetta við hann, bílnum þarf að bjarga. Þórður |
Author: | Bjarkih [ Fri 29. Jul 2011 23:16 ] |
Post subject: | Re: Listi yfir e23 á skerinu? |
eru einhverjar líkur á að Sólmundi verði haggað ![]() |
Author: | srr [ Fri 29. Jul 2011 23:18 ] |
Post subject: | Re: Listi yfir e23 á skerinu? |
Bjarkih wrote: eru einhverjar líkur á að Sólmundi verði haggað ![]() Ef einhver hefur tök á því þá er það Þórður. Ég skal alveg bjarga þessum 732i hans Sóla ![]() |
Author: | e38 [ Tue 02. Aug 2011 13:59 ] |
Post subject: | Re: Listi yfir e23 á skerinu? |
Svo flottir þessir e23!! |
Author: | tinni77 [ Tue 02. Aug 2011 18:02 ] |
Post subject: | Re: Listi yfir e23 á skerinu? |
Ég fann einn E23 um daginn, virðist vera ameríkubíll, væri gaman að vita hver á þetta ![]() ![]() |
Author: | -Hjalti- [ Tue 02. Aug 2011 18:36 ] |
Post subject: | Re: Listi yfir e23 á skerinu? |
Er þetta ekki Sexa? e24? |
Author: | saemi [ Tue 02. Aug 2011 18:48 ] |
Post subject: | Re: Listi yfir e23 á skerinu? |
Jú þetta er sexa og ameríkubíll. |
Author: | VigfusI [ Wed 03. Aug 2011 22:40 ] |
Post subject: | Re: Listi yfir e23 á skerinu? |
Sælir, Ég á minn ennþá, verst hvað maður hefur lítinn tíma fyrir þetta, ég er búinn að keyra hann alveg 130Km í sumar annars stendur hann bara hérna úti á plani hjá mér, hann er í topp standi og flaug í gegnum skoðun núna í vor eftir 6ára geymslu. Kv. Vigfús Eigandi af e23 BMW 728iA. R3133 |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |