bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Xenon í E90
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=52022
Page 1 of 1

Author:  arnipall.th [ Fri 15. Jul 2011 09:54 ]
Post subject:  Xenon í E90

Veit einhver hvað kostar og hvar maður getur látið setja Xenon í E90 (2006 320i)?

Takktakk!

Author:  ss [ Sun 17. Jul 2011 01:55 ]
Post subject:  Re: Xenon í E90

http://xenon.is/ :wink:

Author:  slapi [ Mon 18. Jul 2011 07:12 ]
Post subject:  Re: Xenon í E90

Ég myndi EKKI mæla með að setja aftermarket xenon kit í E90.
Ég veit um amk eitt tilvik þar sem xenon kit olli hugsanlegu skammhlaupi og eyðilagði stjórnboxið sem sér meðalannars um ljósin.
Stórt tjón það.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/