bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

lækkun
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=52013
Page 1 of 1

Author:  Energy [ Thu 14. Jul 2011 12:56 ]
Post subject:  lækkun

er að pæla að lækka bílinn, en var að pæla hvort það er fara ódýrari leiðina í þessu án þess að skera gormana.. og fá sér styttri og stífari, hvort það sé ekki að skaða neitt annað, t.d. dempara. eða hvort hann veður asnalegur í keyrslu bara með gormana stífa en ekki demparana ?.. vonandi skilur mig einhver :D og ef einhver á ef þetta virkar i 520i e39 2003.
kv Einar
væri snild að geta lækkað um 2,5-3 cm :P

Author:  gardara [ Thu 14. Jul 2011 13:01 ]
Post subject:  Re: lækkun

Bíllinn verður asnalegur og þú skemmir demparana ef þú skiptir um eða skerð gormana.

Original dempararnir eru ekki gerðir fyrir lækkun.

Author:  Einarsss [ Thu 14. Jul 2011 13:29 ]
Post subject:  Re: lækkun

gardara wrote:
Bíllinn verður asnalegur og þú skemmir demparana ef þú skiptir um eða skerð gormana.

Original dempararnir eru ekki gerðir fyrir lækkun.


x2

Author:  Energy [ Thu 14. Jul 2011 16:38 ]
Post subject:  Re: lækkun

já mér datt það svoosem í hug, en hvað gæti ég gert á skynsamlega ódýran hátt? semsagt. ódýrir og ekki eins og þeir eru gerðir hjá toysrus :D

Author:  gardara [ Thu 14. Jul 2011 16:55 ]
Post subject:  Re: lækkun

Getur verslað sett af raceland coilovers, þeir eru nokkuð ódýrir og hafa verið að reynast mönnum þokkalega.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/