bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 24. Jun 2011 14:08 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 19. Dec 2005 22:02
Posts: 18
Location: ísafjörður
hæ ég veit voða litið um hvernig á að gera upp bíla kann bara að keyra
mig langar til að gera upp 320 e36 body, mig langar til að setja rase wide body kit, bletta í ríð og að lokum sprauta bilinn
hvað myndi svoleiðis vinna kosta mig ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 24. Jun 2011 14:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
100.000kr - 1.000.000kr

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 24. Jun 2011 14:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Image



Ef þú hefur aðstöðuna, þá skella sér í þetta... nóg til af greinum á netinu um hvernig er best að gera restoration á hinu og þessu.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 24. Jun 2011 15:26 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 15. Apr 2010 18:40
Posts: 343
slepptu "race wide body kit" þá er það ódyrara og flotara :thup:

_________________
-BMW e90 330i MY 06 [í notkun]

-BMW e36 316i MY 97 [seldur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 24. Jun 2011 17:09 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 19. Dec 2005 22:02
Posts: 18
Location: ísafjörður
já ég ættla að skoða þetta betur með kittið
finnst wide body kit ekki flott á 4 dyra bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. Jun 2011 17:16 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
Wide body kit á BMW er bara alltaf óbjóður og hrein nauðgun.

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. Jun 2011 20:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
Image

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. Jun 2011 20:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
Image

Image

:win:

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. Jun 2011 20:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
getur alveg verið kúl

Image

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Jun 2011 11:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Less is more varðandi útlitsbreytingar


Þegar svona bílar eru komnir með Wide Body þá verða þeir að hafa eitthvað undir vélarhlífini til að bakka það upp :thup:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Jun 2011 11:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
John Rogers wrote:
Less is more varðandi útlitsbreytingar


Þegar svona bílar eru komnir með Wide Body þá verða þeir að hafa eitthvað undir vélarhlífini til að bakka það upp :thup:



Algjörlega og einhver 200~ hp m50 er ekki nóg! Þetta verður að spóla út 5 gír!! :win: :win: \:D/ \:D/ \:D/

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Jun 2011 19:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Haffi wrote:
John Rogers wrote:
Less is more varðandi útlitsbreytingar


Þegar svona bílar eru komnir með Wide Body þá verða þeir að hafa eitthvað undir vélarhlífini til að bakka það upp :thup:



Algjörlega og einhver 200~ hp m50 er ekki nóg! Þetta verður að spóla út 5 gír!! :win: :win: \:D/ \:D/ \:D/


Marfgt til í þessu hjá Haffa

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. Jun 2011 23:12 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
GunniT wrote:
Image


þessi væri hellaður ef þetta drasll væri tekið af ljósonum og krómnýrun gerð svört :thup:

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Jul 2011 16:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Haffi wrote:
John Rogers wrote:
Less is more varðandi útlitsbreytingar


Þegar svona bílar eru komnir með Wide Body þá verða þeir að hafa eitthvað undir vélarhlífini til að bakka það upp :thup:



Algjörlega og einhver 200~ hp m50 er ekki nóg! Þetta verður að spóla út 5 gír!! :win: :win: \:D/ \:D/ \:D/



Menn eiga bara að fara út í widebody þegar þeir þurfa þess... Þar að segja þegar þeir eru orðnir það kraftmiklir að það þarf almennilega breidd á dekkjum til þess að grípa í malbikið.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group