| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hvernig Spoiler? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=5192 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Helgii [ Fri 26. Mar 2004 20:06 ] |
| Post subject: | Hvernig Spoiler? |
Sælir, Mig vantar Spolier á E36 320I árgerð 95 4-Dyra.. Eru þið með einhverjar hugmyndir af spoilerum og hvar kaupir maður svoleiðis? |
|
| Author: | íbbi_ [ Fri 26. Mar 2004 20:08 ] |
| Post subject: | |
ég ráðlegg þér nú bara beint frá hjartastað að setja alls ekki spoiler á greyjið bílin |
|
| Author: | Benzer [ Fri 26. Mar 2004 20:16 ] |
| Post subject: | |
Ég huxa að það yrði flott að setja svona lítinn spoiler eins og er á M5 bílunum... |
|
| Author: | Jökull [ Fri 26. Mar 2004 20:22 ] |
| Post subject: | |
allveg sammála setja bara eitthvern lítinn og nettann |
|
| Author: | jens [ Fri 26. Mar 2004 21:13 ] |
| Post subject: | |
Helst engan eða þá í mesta lagi lítinn og nettan... |
|
| Author: | Helgii [ Fri 26. Mar 2004 23:35 ] |
| Post subject: | |
jámm, þetta er að angra mig, mig langar í spoiler, en samt ekki en samt sko en samt ekki en.... bah!! |
|
| Author: | benzboy [ Fri 26. Mar 2004 23:59 ] |
| Post subject: | |
jens wrote: Helst engan eða þá í mesta lagi lítinn og nettan...
Talað út úr mínu hjarta |
|
| Author: | Twincam [ Sat 27. Mar 2004 08:21 ] |
| Post subject: | |
iiiiiiisssssss.... the bigger the better!! Segi ég nú bara Settu svona búðarkerruhald á hann svo það verði auðveldara að ýta honum í snjónum næsta vetur |
|
| Author: | Einsii [ Sat 27. Mar 2004 09:24 ] |
| Post subject: | |
Engann spoiler ekki nema þá pínulittla spoilerinn sem er á m3csl tildæmis man ekki hvað það er kallað |
|
| Author: | iar [ Sat 27. Mar 2004 12:01 ] |
| Post subject: | |
Það var einn lítill og nettur á mínum gamla:
Hef ekki hugmynd hvaðan hann er þar sem hann var á bílnum þegar ég keypti hann. Í dag aftur á móti myndi ég ekki setja spoiler ef ég væri á E36. Þetta er auðvitað bara smekksatriði. |
|
| Author: | Jss [ Sun 28. Mar 2004 14:47 ] |
| Post subject: | |
Lip spoilerarnir sem eru á E46 M3 og E39 M5 bílunum eru mjög smekklegir og "elegant" myndi ekki setja neitt meira en það. |
|
| Author: | 318is [ Sun 28. Mar 2004 21:34 ] |
| Post subject: | |
Ég á einn svona spoiler á lausu eins og er á gamla bílnum hans iar...... Ég er ekkert mjög spenntur að setja hann á minn E36 |
|
| Author: | Chrome [ Mon 29. Mar 2004 19:16 ] |
| Post subject: | |
Quote: iiiiiiisssssss.... the bigger the better!! Segi ég nú bara
Settu svona búðarkerruhald á hann svo það verði auðveldara að ýta honum í snjónum næsta vetur Been there Done that [url]http://www.saman.is/stefan/Bílar/Toyota/minn.h1.jpg[/url] og avitar |
|
| Author: | fart [ Mon 29. Mar 2004 19:50 ] |
| Post subject: | |
Quote: Been there Done that hehe afraksturinn má lýta á
http://www.saman.is/stefan/Bílar/Toyota/minn.h1.jpg og avitar Sorry en ég held að ég þurfi að formata harða diskin eftir að hafa farið á þennan link. Þetta er svakalegt. |
|
| Author: | Chrome [ Mon 29. Mar 2004 19:52 ] |
| Post subject: | |
já ekki var það fallegt |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|