bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Lakkviðgerðir á E90 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=51856 |
Page 1 of 1 |
Author: | arnipall.th [ Mon 04. Jul 2011 10:50 ] |
Post subject: | Lakkviðgerðir á E90 |
Hæ, var að fá minn fyrsta BMW, 2006 árgerð af 320i. Það eru tvær smádældir á honum og nokkrar smárispur. Hvernig mælið þið með að láta laga svona, er hægt að laga rispur öðruvísi en með svona mössun? Sést ekki litamunur á lakkinu eftir mössun og hvað er hægt að láta massa lakk oft þangað til lakkið er hreinlega búið eða maður er kominn í gegn? Takktakk! |
Author: | thisman [ Mon 04. Jul 2011 11:40 ] |
Post subject: | Re: Lakkviðgerðir á E90 |
Varðandi dældirnar þá fór bróðir minn með sinn í smarettingar.is um daginn og ég var mjög impressed hvað þeir gátu gert. Mæli því hiklaust með þeim í það verk. |
Author: | ppp [ Mon 04. Jul 2011 18:27 ] |
Post subject: | Re: Lakkviðgerðir á E90 |
Smáréttingar mála samt ekki, þannig að hafa það í huga ef þú ert með eitthvað meira en rosalega fínar og smáar rispur. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |