bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
langar til að gera e36 body upp https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=51723 |
Page 1 of 1 |
Author: | chucky [ Fri 24. Jun 2011 14:08 ] |
Post subject: | langar til að gera e36 body upp |
hæ ég veit voða litið um hvernig á að gera upp bíla kann bara að keyra mig langar til að gera upp 320 e36 body, mig langar til að setja rase wide body kit, bletta í ríð og að lokum sprauta bilinn hvað myndi svoleiðis vinna kosta mig ? |
Author: | Jón Ragnar [ Fri 24. Jun 2011 14:09 ] |
Post subject: | Re: langar til að gera e36 body upp |
100.000kr - 1.000.000kr |
Author: | Einarsss [ Fri 24. Jun 2011 14:48 ] |
Post subject: | Re: langar til að gera e36 body upp |
![]() Ef þú hefur aðstöðuna, þá skella sér í þetta... nóg til af greinum á netinu um hvernig er best að gera restoration á hinu og þessu. |
Author: | Atli93 [ Fri 24. Jun 2011 15:26 ] |
Post subject: | Re: langar til að gera e36 body upp |
slepptu "race wide body kit" þá er það ódyrara og flotara ![]() |
Author: | chucky [ Fri 24. Jun 2011 17:09 ] |
Post subject: | Re: langar til að gera e36 body upp |
já ég ættla að skoða þetta betur með kittið finnst wide body kit ekki flott á 4 dyra bíl |
Author: | Vlad [ Sun 26. Jun 2011 17:16 ] |
Post subject: | Re: langar til að gera e36 body upp |
Wide body kit á BMW er bara alltaf óbjóður og hrein nauðgun. |
Author: | GunniT [ Sun 26. Jun 2011 20:10 ] |
Post subject: | Re: langar til að gera e36 body upp |
![]() |
Author: | GunniT [ Sun 26. Jun 2011 20:12 ] |
Post subject: | Re: langar til að gera e36 body upp |
![]() ![]() ![]() |
Author: | GunniT [ Sun 26. Jun 2011 20:16 ] |
Post subject: | Re: langar til að gera e36 body upp |
getur alveg verið kúl ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 27. Jun 2011 11:54 ] |
Post subject: | Re: langar til að gera e36 body upp |
Less is more varðandi útlitsbreytingar Þegar svona bílar eru komnir með Wide Body þá verða þeir að hafa eitthvað undir vélarhlífini til að bakka það upp ![]() |
Author: | Haffi [ Mon 27. Jun 2011 11:55 ] |
Post subject: | Re: langar til að gera e36 body upp |
John Rogers wrote: Less is more varðandi útlitsbreytingar Þegar svona bílar eru komnir með Wide Body þá verða þeir að hafa eitthvað undir vélarhlífini til að bakka það upp ![]() Algjörlega og einhver 200~ hp m50 er ekki nóg! Þetta verður að spóla út 5 gír!! ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Mon 27. Jun 2011 19:29 ] |
Post subject: | Re: langar til að gera e36 body upp |
Haffi wrote: John Rogers wrote: Less is more varðandi útlitsbreytingar Þegar svona bílar eru komnir með Wide Body þá verða þeir að hafa eitthvað undir vélarhlífini til að bakka það upp ![]() Algjörlega og einhver 200~ hp m50 er ekki nóg! Þetta verður að spóla út 5 gír!! ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Marfgt til í þessu hjá Haffa |
Author: | Joibs [ Thu 30. Jun 2011 23:12 ] |
Post subject: | Re: langar til að gera e36 body upp |
GunniT wrote: ![]() þessi væri hellaður ef þetta drasll væri tekið af ljósonum og krómnýrun gerð svört ![]() |
Author: | gardara [ Thu 07. Jul 2011 16:49 ] |
Post subject: | Re: langar til að gera e36 body upp |
Haffi wrote: John Rogers wrote: Less is more varðandi útlitsbreytingar Þegar svona bílar eru komnir með Wide Body þá verða þeir að hafa eitthvað undir vélarhlífini til að bakka það upp ![]() Algjörlega og einhver 200~ hp m50 er ekki nóg! Þetta verður að spóla út 5 gír!! ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Menn eiga bara að fara út í widebody þegar þeir þurfa þess... Þar að segja þegar þeir eru orðnir það kraftmiklir að það þarf almennilega breidd á dekkjum til þess að grípa í malbikið. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |