bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 06:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Smá beyglur....
PostPosted: Wed 24. Mar 2004 12:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
það er ekki sú hurð á bílnum mínum sem er beyglulaus það er alltaf einhver smá dæld inn,þegar maður lítur svona á hliðina á honum eða eftir hliðinni þá sér maður þetta vel þannig ég var að pæla hvort það sé einhver góð aðferð og ódýr sem ég get reddað þessu?auðvitað er hægt að slípa þetta sparsla slípa og mála en er ekki til eitthvað dót sem bara sogar þetta út eða er ég bara að rugla? :roll:

kv.BMW_Owner :burn:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Mar 2004 13:59 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
...svona beyglur eru algjör viðbjóður og alveg hræðilegt að sjá t.d. nýlega bíla svona...
....Ráðið mitt við þessu er bara, passaðu hvar þú leggur bílnum þínum, t.d. ekki í þröng stæði þar sem að bílar eru sitthvorum megin við þig, því margt fólk tekur ekki einu sinni eftir því þegar að það skellir hurðinni utan í bílinn þinn þegar að það hlunkast inn í sinn bíl....

Hehe, það fer einmitt mjög í taugarnar á félögunum þegar að við förum t.d. í bíó og maður kýs að labba lengra heldur en að troða sér á milli tveggja vafasamra bíla.....

just my two cents :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Mar 2004 14:21 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Apr 2003 11:22
Posts: 247
Location: Odense, DK
Ég mæli með www.smarettingar.is

Ódýrt og fljótlegt

_________________
Úlfar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Mar 2004 15:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Hef bara heyrt gott af þessu fyrirtæki, því ekki að hringja og fá verð.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Mar 2004 15:38 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Apr 2003 11:22
Posts: 247
Location: Odense, DK
Ég talaði við þá, 7.000kr fyrir eina dæld svo lækkar það eftir fjölda. Sögðust taka um 40.000kr fyrir bíl með 13-15 dældir, tæki þá daginn að gera við það.

_________________
Úlfar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Mar 2004 16:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
40kall er ekki neitt fyrir svona margar dældir

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Mar 2004 18:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
nei 40 kall er bara gott verð!!

ég kýs að leggja í 2 stæði og helst langt frá öllum :D

En á mínum núverandi legg ég bara þar sem er pláss :P

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Mar 2004 19:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
ég fékk bílinn svona beyglaðan(það var fáviti sem átti hann) og mér finnst þetta ekkert sérstaklega flott í samanburði við það að ég er að fara fá mér 17"Felgur og silfurgrindur framan á greyið 8)

kv.BMW_Owner :burn:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Mar 2004 20:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég kannast við þetta, það hafa nokkrar sveskjur átt bílinn minn og hann er svona hurða dældaður á nokkrum stöðum. Ætla að láta laga þetta í sumar

Ég hata fólk sem skellir hurðum í bíla :evil:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Mar 2004 20:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
Nákvæmlega það er eins og sumt fólk eigi heiminn.....ég var að senda honum gunnar eitthvað sem er með þetta email og ég bað hann um að gera mér tilboð í þetta og ef hann getur reddað mér góðum afslætti á þessu er þetta vel athugandi :wink:

kv.BMW_Owner :burn:

ps. það sem er líka að þegar maður er að taka mynd af honum þá er erfitt að finna stað þar sem dældirnar sjást ekki (hef gaman að því að taka myndir af bimmanum) :wink:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Mar 2004 01:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Svezel wrote:
Ég hata fólk sem skellir hurðum í bíla :evil:


GÆTI ekki verið meira sammála !!

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Mar 2004 12:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Iss...ég þarf alltaf að passa mig á hafa eitt stæði milli mín og næsta bíls þeim megin sem mamma situr ef hún er með... :oops: hún og systir mín geta ekki opnað bílhurð án þess að hreynlega berja þeim út af öllu afli... :evil:

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Mar 2004 13:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
ég legg í 2 stæði ef ég fer á einhvern public place, nema ég hreinlega neyðist til að leggja í venjulegt stæði, og bíllinn minn passar í fæst venjuleg stæði, ég get td. ekki lagt eðlilega í kringlunni, smáralind, ikea, því að þar er bara frá afturrúðu og aftur sem að stendur útá "götuna".

Mig langar í aðeins stærri stæði hérna, það er ekkert rosalega erfitt, því að það er talsvert ódýrara myndi ég segja að mála bara aðeins breiðari stæði en að vera sífellt að taka þátt í að borga einhverjar skemmdir sem eru ansi margar þegar er litið yfir árið.

Annars þá er hægt að skoða svona stór og flott stæði uppá velli, bíllinn hjá mér SMELL passar í stæðin þar.
Það er svo mikið af fólki sem að sparkar upp hurðunum á bílunum sínum, eldra fólk og feitar konur og karlar, svona sem dæmi, (ekker ílla meint gagnvart feita fólkinu, þið gerið þetta bara) og hurðin endar oftast utaní næsta bíl.

Mér finnst fólk sem er að gera bílastæði fyrir verslanir sínar megi hugsa aðeins útí bílastæðaplássin hérna, þetta er fáránlegt, hver bíll rétt passar inn á milli hvítu línanna svo er bara að vona að enginn leggi ílla við hliðina á þér.

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Mar 2004 15:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
það mætti halda að bílastæði séu ekki hönnuð með stærri bíla en yaris í huga :?

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 31. Mar 2004 15:27 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
Jámm, stend alltaf útur stæðum við smáralindina, ákaflega leiðingjarnt til lengdar

_________________
Aron
s.894-2066

E39 523i 19" BBS CH
E36 318i 17" BBS RX


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 38 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group